Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Vista
svg

186

svg

163  Skoðendur

svg

Skráð  5. jan. 2026

fjölbýlishús

Skyggnisbraut 7

113 Reykjavík

81.900.000 kr.

945.727 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2516440

Fasteignamat

71.800.000 kr.

Brunabótamat

67.420.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2023
svg
86,6 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

** HÉR GETUR ÞÚ BÓKAÐ SKOÐUN Á EIGNINA**
 
Þórdís Björk Davíðsdóttur löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna:
Nýleg og falleg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli í Úlfarsárdal með sérmerkt stæði á besta stað í lokaðri bílageymslu. Eignin nýtur einstaklega fallegs útsýnis til fjalla og sjávar og er staðsett í vinsælu og fjölskylduvænu hverfi.
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 86,6 fm, þar af er sérgeymsla 8,2 fm.
** Einn eigandi og er eignin lítið notuð og er eignin því sem ný **

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT sent til þín samstundis
 
SMELLTU HÉR - skoða eignina í - 3D - Með húsgögnum
SMELLTU HÉR - skoða eignina í - 3D - ÁN húsgagna



Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, opið eldhús-, stofu- og borðstofurými og forstofu/anddyri.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa / anddyri: Rúmgóð forstofa með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Rúmgott baðherbergi með walk-in sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni og vandaðri innréttingu við og undir handlaug. Sér innrétting er í kringum tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi er á baðherberginu sem tryggir góða loftræstingu. Flísar eru á gólfi og hluta veggja.
Svefnherbergin eru tvö, hjónaherbergi og barnaherbergi. Bæði eru rúmgóð með góðu skápaplássi og parketi á gólfi. 
Eldhús, stofa og borðstofa eru í opnu og björtu samliggjandi rými með stórum gluggum til tveggja átta sem gefa eigninni einstaklega góða birtu. Útgengt er úr stofunni á rúmgóðar vestursvalir með fallegu útsýni.
Eldhúsið er með vandaðri innréttingu, góðu skápaplássi, innbyggðum ísskáp og tengi fyrir uppþvottavél. Öll talki í eldhúsi eru frá Gorenje; - ísskápur, helluborð og vifta sem er innfelld í efri skápa.
Allar innréttingar í íbúðum, innihurðir, parket og flísar eru frá Parka ehf.
Sérgeymsla eignarinnar er í sameign og er 8,2 fm. Sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu og er það bílastæðið sem er næst inngangni í stigahúsið. Rafmagnskassi til tengingar fyrir hleðslustöð við bílastæðið er við bílastæðið við hliðina.
Sameignin er öll hin snyrtilegasta, geymslur merktar og einnig er rúmgóð hjóla-og vagnageymsla. Master lyklakerfi er í húsinu.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða á netfangið thordis@remax.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.

------ 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða) og 1,6% (ef lögaðilar)af heildarfasteignamati.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 

img
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
RE/MAX
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
img

Þórdís Björk Davíðsdóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. des. 2023
64.100.000 kr.
72.000.000 kr.
86.6 m²
831.409 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone

Þórdís Björk Davíðsdóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík