Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Eiríkur Svanur Sigfússon
Aron Freyr Eiríksson
Melkorka Guðmundsdóttir
Kristófer Fannar Guðmundsson
Svala Haraldsdóttir
Stefán Rafn Sigurmannsson
Arnór Daði Eiríksson
Vista
svg

436

svg

375  Skoðendur

svg

Skráð  6. jan. 2026

einbýlishús

Öldugata 23

220 Hafnarfjörður

119.000.000 kr.

829.847 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2080759

Fasteignamat

88.650.000 kr.

Brunabótamat

75.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1943
svg
143,4 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Sérinngangur
Opið hús: 19. janúar 2026 kl. 16:30 til 17:00

OPIÐ HÚS mánudaginn 19. janúar frá kl. 16.30 - 17.00 við Öldugötu 23, í Hafnarfirði, allir velkomnir. Svala Haraldsdóttir lgfs verður á staðnum, vinsamlegast boðið komu ykkar í tölvupósti á svala@as.is.

Lýsing

Fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús á þrem hæðum og með aukaíbúð á vinsælum stað við Öldugötu 23 í Hafnarfirði.
Húsið er alls 143,3 fm sem skiptist þannig að kjallarinn er 52,4 fm, hæðin 52,3 fm og risið 38,7 fm.


Nánari lýsing:

Miðhæð:
Forstofa með flísum og fatahengi.
Hol/alrými með parketi gólfi.
Eldhús með nýlegri innréttingu, granít á bekkjum. Tvöfaldur ofn í vinnuhæð, stæði fyrir ísskáp og innfelld uppþvottavél.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi, möguleiki að gera herbergi úr öðru hvoru rýminu.
Tréstigi upp í risið.

Efsta hæð/ ris
Baðherbergi með skápum, sturtu, flísum í hólf og gólf og tengi fyrir þvottavél.
Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfum .
Gengið út á norðvestursvalir, flott útsýni, úr hjónaherberginu, einnig er möguleiki að gera svalir í suð/austurátt úr barnaherberginu.
Geymslur undir súð.

Aukaíbúð með sérinngangi (jarðhæð):

Forstofa með flísum á gólfi og opnu fatahengi
Eldhús og stofa í opnu rými.
Eldhús með hvítri innréttingu, innfelld uppþvottavél, stæði fyrir ísskáp. Falleg viðarplata á borðum.
Baðherbergi flísalagt  gólf með "walk-in" sturtu, upphengt salerni.
Geymsla undir stiga upp í ris.

Ekki er innangegnt úr kjallara upp á efri hæð, en gert er ráð fyrir að hægt sé að opna á milli.

Framkvæmdir seinustu ára skv. seljanda:
* Þakjárn endurnýjað 2001.
* Frárennslislagnir endurnýjaðar 2006.
* Lagnir endurnýjaðar 2017 
* Aukaíbúð á jarðhæð 2017( eldhús, gólfefni, baðherbergi, innfelld lýsing, gólf flotað og settur hiti)
* Nýjir ofnar 2020
* Rafmagn endurnýjað 2020
* Þak yfirfarið og málað 2022
* Eldhús miðhæð 2020
* Parket á miðhæð og risi 2020
* Baðherbergi í risi 2020

Góður skjólveggur er í kringum húsið og stór sólpallur fyrir framan hús.
Bílastæði fyrir 3 bíla fyrir aftan húsið en þar er einnig inngangur í aukaíbúðina.
Góður geymsluskúr er á lóðinni.

Frábær staðsetning á þessum barnvæna stað þar sem stutt er í skóla, þjónustu, tengibrautir og miðbæ Hafnarfjarðar.


Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali í s. 862-3377 / eirikur@as.is og Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / svala@as.is

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

img
Svala Haraldsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Ás fasteignasala
Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone
img

Svala Haraldsdóttir

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. feb. 2015
33.350.000 kr.
35.000.000 kr.
143.4 m²
244.073 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone

Svala Haraldsdóttir

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði