Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Vista
fjölbýlishús

Hraunbær 18

110 Reykjavík

68.900.000 kr.

597.572 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2044510

Fasteignamat

72.100.000 kr.

Brunabótamat

60.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1968
svg
115,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Andri Freyr Halldórsson lgfs & LIND Fasteignasala, kynna til sölu:
Vel skipulagða og bjarta 4. herbergja, 115,3 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúða fjölbýli í Árbænum.
Tvær svalir – útgengt á austur svalir úr borðstofu og suður svalir úr hjónaherbergi.

Skráð stærð eignar skv. FMR er 115.3 fm. þar af er geymsla 6.2 fm. Íbúðin er merkt 02-01. 
*Fasteignamat skv. fmr er 72.100.000 kr.*

*Vel skipulögð og björt 4. herbergja íbúð.
*Tvær svalir – austur og suður.
*Rúmgóð stofa og borðstofa.

***SÆKJA SÖLUYFIRLIT***


Eignin skiptist í:
Forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, herbergisgang, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu í sameign.

Nánari lýsing eignar:
Anddyri: Með góðum fataskáp og parketi á gólfi.
Eldhús: eldhús er með nýlegri innréttingu. Ísskáp, helluborð, bakarofn, örbylgjuofn í vinnuhæð, háfur og innfeld uppþvottavél er í innréttingu. Parket á gólfi.
Stofa & borðstofa: eru samliggjandi, rúmgott og bjart rými með gluggum til austurs og suðurs. Parket á gólfi.
-Útgengt er á austur svalir úr borðstofu.
Baðherbergi: baðkar með sturtu og góðri innréttingu. Nægt skápapláss við og undir handlaug. Flísalagt í hólf og gólf.
-Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: með parketi á gólfi og rúmgóðum fataskápum.
-Útgengt er úr herbergi á suður svalir.
Svefnherbergi 1: með viðar parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2: með viðar parketi á gólfi. 
Geymsla: 6.2 fm, staðsett í sameign.
Þvottahús: staðsett í sameign. Hver íbúð hefur sína vél.

Eignin nýtur þess að vera á rólegum og grónum stað í Árbæ, þar sem stutt er í fallegar gönguleiðir og útivist. Í næsta nágrenni er Elliðaárdalurinn með fjölbreyttri náttúru með hjóla- og göngustígum, sem gerir svæðið einstaklega aðlaðandi fyrir útivist og daglegar gönguferðir.
Hraunbær 18 er vel staðsettur í þægilegu og skipulögðu íbúðahverfi þar sem leiksvæði og græn svæði mynda fjölskylduvænt og friðsælt umhverfi. Stutt er í alla helstu þjónustu; grunnskóla, leikskóla, verslun, sundlaug og íþróttasvæði.
Góð tenging er við stofnbrautir og almenningssamgöngur, sem gerir staðsetninguna hentuga fyrir bæði fjölskyldur og einstaklinga.

Nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali  / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. 
Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma & SÝN. 


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. feb. 2021
40.900.000 kr.
41.500.000 kr.
115.3 m²
359.931 kr.
4. sep. 2019
39.100.000 kr.
39.600.000 kr.
115.3 m²
343.452 kr.
25. nóv. 2016
27.000.000 kr.
32.700.000 kr.
115.3 m²
283.608 kr.
24. feb. 2009
22.690.000 kr.
25.500.000 kr.
115.3 m²
221.162 kr.
15. júl. 2008
22.690.000 kr.
26.500.000 kr.
115.3 m²
229.835 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone