Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1961
79,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 14. janúar 2026
kl. 17:00
til 17:30
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Sérstaklega snyrtileg og vel skipulögð 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í fínu fjölbýli miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Íbúðin er með fínum svölum og snýr frá Grensásveginum að opnu svæði. Eignin telur. Anddyri, hol, góða stofu, eldhús, tvö fín svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél ásamt geymslu og hjólageymslu í sameign.
Nánari lýsing:
Anddyri / hol: Með parketi á gólfi
Stofa: Rúmgóð og björt með góðum gluggum, parket á gólfi og útgengt á fínar svalir.
Eldhús: Snyrtileg innrétting, gott borðpláss og parket á gólfi og lítill borðkrókur.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð og fín svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt með innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu, Búið að koma fyrir nettri þvottavél sem fylgir.
Sameign: Snyrtileg, þar er fín sér geymsla, sameiginlegt þvottahús, sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Húsfélagið á íbúð í sameign sem er í útleigu.
Endurbætur: Íbúðin sjálf var endurinnréttuð fyrir um 12 árum, 2025 var húsið múrviðgert og málað. Búið er að yfirfara / endurnýja frárennslislagnir.
Þetta er mjög vel skipulögð og falleg endaíbúð sem vert er að skoða - frábær fyrstu kaup.
Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Nánari lýsing:
Anddyri / hol: Með parketi á gólfi
Stofa: Rúmgóð og björt með góðum gluggum, parket á gólfi og útgengt á fínar svalir.
Eldhús: Snyrtileg innrétting, gott borðpláss og parket á gólfi og lítill borðkrókur.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð og fín svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt með innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu, Búið að koma fyrir nettri þvottavél sem fylgir.
Sameign: Snyrtileg, þar er fín sér geymsla, sameiginlegt þvottahús, sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Húsfélagið á íbúð í sameign sem er í útleigu.
Endurbætur: Íbúðin sjálf var endurinnréttuð fyrir um 12 árum, 2025 var húsið múrviðgert og málað. Búið er að yfirfara / endurnýja frárennslislagnir.
Þetta er mjög vel skipulögð og falleg endaíbúð sem vert er að skoða - frábær fyrstu kaup.
Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 3.800 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. jún. 2020
36.050.000 kr.
37.500.000 kr.
79.7 m²
470.514 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026