Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Upplýsingar
Byggt 1967
164,4 m²
5 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Opið hús: 14. janúar 2026
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Hlíðarvegur 21, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 14. janúar 2026 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
RE/MAX ásamt Guðlaugu Jónu lgf og Garðari Hólm lgf. kynna glæsilega 4ra herbergja íbúð með sérinngangi og bílskúr við Hlíðarveg 21 í Kópavogi. Eignin er frábærlega staðsett í suðurhlíðum kópavogs og er stutt í fallegar gönguleiðir og alla helstu þjónustu. Eignin er á jarðhæð með 27,9 fm suðurverönd þar sem er heitur pottur og útgegnt í snyrtilegan garð.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 164,4 fm. þar af bílskúr 32,6 fm.
Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóð forstofa með fatahengi og flísum á gólfi.
Eldhús: Með ljósri innréttingu og viðarborðplötu, flísar milli efri og neðri skápa. Bakarofn í vinnuhæð, gashelluborð og gufugleypir. Innbyggð uppþvottavél og rými fyrir tvöfaldan ísskáp. Góðir gluggar eru í eldhúsi sem gerir það einstaklega bjart. Rúmgóður borðkrókur. Flísar eru á gólfi og gólfhiti er í eldhúsi.
Þvottahús: Er inn af eldhúsi. Með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi og opnanlegur gluggi. Hiti í gólfi.
Geymsla/Búr: Er einnig inn af eldhúsi með hillum og flísum á gólfi. Hiti í gólfi.
Borðstofa/Stofa: Er samliggjandi opið rými. Mjög rúmgott. Parket á gólfi. Þaðan er útgengt á stóra suðurverönd.
Baðherbergi: Með hvítri innréttingu með handlaug, spegli, salerni og baðkari með sturtuaðstöðu. Flísar á gólfi og veggjum.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Herbergi II & III: Eru rúmgóð með fataskápum. Parket á gólfi.
Geymsla: Er innan íbúðar, undir stiga efri hæðar og er hún 6,9 fm.
Verönd: Er þinglýst séreign íbúðar og er hún skráð 27,9 fm. Búið er að setja heitan pott á verönd og snýr hún í suður.
Bílskúr: Er 32,6 fm. Þar eru góðir gluggar.
Nánari upplýsingar veita:
Guðlaug Jóna lgf. S. 661-2363 eða í gegnum gulla@remax.is
Garðar Hólm lgf. S. 899-8811 eða í gegnum gardar@remax.is