Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1906
80,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Hreiðar Levý lögg. fasteignasali og Betri Stofan Fasteignasala kynna 80.7 fm (gólfflötur töluvert meiri), 5 herbergja hæð og ris með sérinngangi ásamt sérmerktu bílastæði í tvíbýlishúsi vinsælum stað í gamla Vesturbænum. Eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, geymslurými undir stiga, eldhús, samliggjandi borðstofu og stofu á aðalhæð. Aukin lofthæð er á aðalhæðinni og falleg gluggasetning. í risi eru 2 barnaherbergi, gangur og geymsla undir súð.
Húsið stendur á fallegri og gróinni 227,1fm eignarlóð. Tvö bílastæði eru á lóðinni, bílastæðið sem er nær húsinu tilheyrir íbúð í kjallara en bílastæðið sem er fjær húsinu tilheyrir íbúð á fyrstu hæð. Fyrir aftan hús er sameiginlegur sólríkur garður með sameiginlegri viðarverönd. Í garði er kaldur geymsluskúr sem tilheyrir efri hæðinni skv. hefð.
Nýlega varð vart um veggjatítlur í þakvið hússins sem þarf að uppræta með meindýraeyði.
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Eignin Bræðraborgarstígur 24 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-1119, birt stærð 80.7 fm. Nettó gólflötur eignar er 92,8fm skv. fasteignaskráningu.
Framkvæmdir undanfarinna ára:
2019:
Hitagrind tekin í gegn (ofnakerfi)
2020:
Hús málað að utan, múrviðgert og gert við þak.
Lagnir myndaðar. Plastlagnir í fínu lagi. Lögn frá lóðarmörkum út í götu fóðruð við samskeyti.
2021:
Þakrennur endurnýjaðar.
Eignin skiptist í:
Aðalæð: Anddyri, baðherbergi, geymsla undir stiga, hjónaherbergi, samliggjandi eldhús, borðstofa og stofa.
Rishæð: 2 barnaherbergi, gangur og geymsla.
Nánari lýsing eignarinnar:
Hæð:
Anddyri: Gengið inn um sérinngang. Flísar á gólfi, fatahengi. Stigi úr forstofu upp í rishæð.
Baðherbergi: Uppgert fyrir um 10 árum. Flísar á gólfi og stórum hluta veggja. Upphengt salerni, baðkar með sturtu, handklæðaofn, vaskur og spegill fyrir ofan vask. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Innbyggður skápur.
Hjónaherbergi: Rúmgott með innbyggðum opnum fataskáp.
Eldhús: Falleg upprunaleg innrétting með góðu skápaplássi. Samliggjandi borðstofu.
Borðstofa: Samliggjandi eldhúsi og stofu.
Stofa: Samliggjandi og opin inn í borðstofu.
Ris:
Barnaherbergi I: Viðarplankar á gólfi, rennihurð.
Barnaherbergi II: Parket á gólfi, stór gólfflötur.
Geymsla/herbergi: Parket á gólfi á gólfi, undir súð. Lofthæð í hæsta punkti ca. 175cm.
Lóðin er 227,1 m² eignalóð við Bræðraborgarstíg 24 í Reykjavík, á lóðinni stendur mhl. 01 við Bræðraborgarstig 24. Tvö bílastæði eru á lóðinni, bílastæðið sem er nær húsinu tilheyrir íbúð í kjallara en bílastæðið sem er fjær húsinu tilheyrir íbúð á fyrstu hæð. Kaldur viðarskúr stendur á vesturenda í garði og tilheyrir hann efri hæð skv. hefð.
Sameign allra Í matshluta 01 er í sameign allra, inntök (0002) tröppur (0003) og sorp (0004) í kjallara, einnig tröppur (0102) á fyrstu hæð. Einnig er í sameign allra allt ytra byrði hússins. Eignahlutar skiptast eftir hlutfallstölu sameignar allra. Eignahlutfall eignar er 63,91%.
Hita og rafmagnskostnaður Í húsinu er einn hitamælir og skiptist kostnaður eftir hlutfallstölu hitakostnaðar. sameignarrými (0002) er ekki upphitað, geymsla (0201) er ekki upphituð. Hitamælir er staðsettur í inntaksklefa (0002). Íhúsinu eru tveir rafmagnsmælar þ.e. einn fyrir hvora séreign.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Betri Stofan Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasali í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Húsið stendur á fallegri og gróinni 227,1fm eignarlóð. Tvö bílastæði eru á lóðinni, bílastæðið sem er nær húsinu tilheyrir íbúð í kjallara en bílastæðið sem er fjær húsinu tilheyrir íbúð á fyrstu hæð. Fyrir aftan hús er sameiginlegur sólríkur garður með sameiginlegri viðarverönd. Í garði er kaldur geymsluskúr sem tilheyrir efri hæðinni skv. hefð.
Nýlega varð vart um veggjatítlur í þakvið hússins sem þarf að uppræta með meindýraeyði.
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Eignin Bræðraborgarstígur 24 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-1119, birt stærð 80.7 fm. Nettó gólflötur eignar er 92,8fm skv. fasteignaskráningu.
Framkvæmdir undanfarinna ára:
2019:
Hitagrind tekin í gegn (ofnakerfi)
2020:
Hús málað að utan, múrviðgert og gert við þak.
Lagnir myndaðar. Plastlagnir í fínu lagi. Lögn frá lóðarmörkum út í götu fóðruð við samskeyti.
2021:
Þakrennur endurnýjaðar.
Eignin skiptist í:
Aðalæð: Anddyri, baðherbergi, geymsla undir stiga, hjónaherbergi, samliggjandi eldhús, borðstofa og stofa.
Rishæð: 2 barnaherbergi, gangur og geymsla.
Nánari lýsing eignarinnar:
Hæð:
Anddyri: Gengið inn um sérinngang. Flísar á gólfi, fatahengi. Stigi úr forstofu upp í rishæð.
Baðherbergi: Uppgert fyrir um 10 árum. Flísar á gólfi og stórum hluta veggja. Upphengt salerni, baðkar með sturtu, handklæðaofn, vaskur og spegill fyrir ofan vask. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Innbyggður skápur.
Hjónaherbergi: Rúmgott með innbyggðum opnum fataskáp.
Eldhús: Falleg upprunaleg innrétting með góðu skápaplássi. Samliggjandi borðstofu.
Borðstofa: Samliggjandi eldhúsi og stofu.
Stofa: Samliggjandi og opin inn í borðstofu.
Ris:
Barnaherbergi I: Viðarplankar á gólfi, rennihurð.
Barnaherbergi II: Parket á gólfi, stór gólfflötur.
Geymsla/herbergi: Parket á gólfi á gólfi, undir súð. Lofthæð í hæsta punkti ca. 175cm.
Lóðin er 227,1 m² eignalóð við Bræðraborgarstíg 24 í Reykjavík, á lóðinni stendur mhl. 01 við Bræðraborgarstig 24. Tvö bílastæði eru á lóðinni, bílastæðið sem er nær húsinu tilheyrir íbúð í kjallara en bílastæðið sem er fjær húsinu tilheyrir íbúð á fyrstu hæð. Kaldur viðarskúr stendur á vesturenda í garði og tilheyrir hann efri hæð skv. hefð.
Sameign allra Í matshluta 01 er í sameign allra, inntök (0002) tröppur (0003) og sorp (0004) í kjallara, einnig tröppur (0102) á fyrstu hæð. Einnig er í sameign allra allt ytra byrði hússins. Eignahlutar skiptast eftir hlutfallstölu sameignar allra. Eignahlutfall eignar er 63,91%.
Hita og rafmagnskostnaður Í húsinu er einn hitamælir og skiptist kostnaður eftir hlutfallstölu hitakostnaðar. sameignarrými (0002) er ekki upphitað, geymsla (0201) er ekki upphituð. Hitamælir er staðsettur í inntaksklefa (0002). Íhúsinu eru tveir rafmagnsmælar þ.e. einn fyrir hvora séreign.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Betri Stofan Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasali í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 3.800 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. des. 2020
46.350.000 kr.
52.500.000 kr.
80.7 m²
650.558 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026