Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórarinn Halldór Óðinsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1960
svg
169,2 m²
svg
5 herb.
svg
3 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

Nes fasteignasala kynnir í einkasölu:

Skúlagata 15, 310 Borgarnesi.
Um er að ræða steinsteypt einbýlishús á einni hæð byggt 1960. Eignin er samtals 169.2 fm að stærð. Þar af er sambyggður bílskúr byggður 1966 sem nú er innréttaður sem studio íbúð 27 fm. 

Húsið stendur á einstökum stað með miklu útsýni yfir Brákareyjar og út á Faxaflóða. Heimreið er steypt og sér bílastæði við húsið. Suður og vestur hlið hússins eru klæddar og þar hefur verið skipt um glugga.

Nánari lýsing:

Húsið skiptist í studio íbúð með eldunaraðstöðu og baðherbergi, forstofu, íbúðarherbergi með eldunaraðstöðu og baðherbergi, 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og sólstofu

Forstofa flísar á gólfi.
Eldhús parket á gólfi ágæt innrétting og borðkrókur. Lítið þvottahús er innaf eldhúsi.
Herbergi með baði og eldunaraðstöðu. Parket á gólfi, baðherbergi með  sturtuklefa og flísar í hólf og gólf og vegghengt salerni.
Svefnherbergi önnur eru 3 með parket á gólfum.
Baðherbergi er flísalagtí hólf og gólf með sturtuklefa.
Stofa parket á gólfi, björt stofa með glæsilegu útsýni. 
Studio íbúð með sérinngangi. Parket á gólfum, lítil eldhúsinnrétting með helluborði og baðherbergi með  vegghengdu salerni og sturtuklefa.
Sólstofa steypt plata og timburgrind. Gler í gluggum, plast í lofti og flísar á gólfi. Gegnið úr sólstofunni út á lóðina.
Lóðin er mjög falleg með stórbrotnu útsýni og er grindverk á klettabrún við fjöruna.

Húsið er mikið endurnýjað að innan svo sem gólfefni böð og innréttingar. 

Hér er um mjög áhugaverða eign að ræða sem býður upp á mikla möguleika. Stórbrotið Útsýni. Stutt í skóla, íþróttahús og sundlaug.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.

Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.

img
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Nes fasteignasala ehf
Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone
img

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. júl. 2017
23.850.000 kr.
30.600.000 kr.
169.2 m²
180.851 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi