Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1996
99,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Borg fasteignasala kynnir fallega, bjarta og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð með lyklalausu aðgengi á jarðhæð með sérinngangi og rúmgóðum, afgirtum sérafnotareit sem snýr í suður og austur. Eignin er skráð 99,6 fm og hefur verið verulega endurnýjuð á undanförnum árum bæði íbúðin sjálf og húsið allt.
Íbúðin skiptist í opið og skemmtilegt alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, forstofu og sér þvottahús. Geymsla í sameign fylgir. Hleðslustöðvar fyrir rafbíla eru á bílaplani.
Nánari lýsing :
Sérinngangur frá bílastæði inn í forstofu með fataskáp. Við tekur alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. Stofa er björt með stórum gluggum, frá stofu er gengið út í stóran afgirtan garð sem er sérafnotaréttur íbúðarinnar. Eldhús er bjart og glæsilegt með ljósri innréttingu, nægu skápa- og skúffuplássi, spanhelluborði, bakaraofni og innbyggðri uppþvottavél sem fylgir, pláss er fyrir barstóla við enda eldhússins. Þrjú svefnherbergi öll með góðum fataskápum. Baðherbergi er flísalagt að mestu, baðkar og góð innrétting með vaski og speglaskáp. Þvottahús með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, nokkrar hillur eru einnig í þvottahúsinu. Gólfefni íbúðarinnar er Quick-Step harðparket og flísar á baðherbergi, þvottahúsi og forstofu. Aðgengi að íbúðinni er sérlega þægilegt og bílastæði fyrir framan íbúðina. Í inngarði hússins eru leiktæki fyrir krakka. Húsið lítur vel út og nýlega búið að fara í framkvæmdir á húsinu. Geymsla íbúðar er í sameign en þar er einnig hjóla- og vagnageymsla.
Framkvæmdir í íbúðinni:
2018 - Eldhús endurnýja ásamt tækjum. Parket sett á íbúðina. 2019 - Skipt um vask, blöndunartæki og speglaskáp á baðherbergi. 2020 - Skipt um glugga í stofu og gler í svefnherberg. Skipt um allar innihurðir. Skipt um 4 ofna. 2021 - Skápar filmaðir. 2022 - Skipt um flísar á forstofu.
2025 - Pallar gerðir í garði og settir upp skjólveggir. Byggt í kringum ískáp í eldhúsi. ( bætt við innréttingu).
Framkvæmdir á húsi:
2019 - Flotun/múrun á tröppum og stigapöllum. Háþrýstiþvottur og málun á steyptum flötum. Ástandsskýrsla gerð af Verksýn. 2020-2021 - Framkvæmt samkvæmt ástandskýrslu. Skipt um glugga eftir þörfum, tréverk málað, hús sprunguviðgert og sílanborið, þak yfirfarið og málað, skipt um loftunartúður og þaklúgur, þakrennur yfirfarnar, flísar teknar af öllum svölum, þær flotaðar og málaðar. 2022 - Skipt um leiktæki á lóð. Skipt um girðingu á lóð. 2025 - Pallar og skjólgirðingar settar upp á lóð. Bætt við eldhúsinnréttingu.
Það athugast að tvöfaldur heitur pottur í garði fylgir ekki með í kaupunum nema hann verði keyptur sérstaklega samkvæmt samkomulagi.
Íbúðin stendur á rólegum og fjölskylduvænum stað þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Stutt í skóla og leikskóla, sem gerir svæðið mjög hentugt fyrir fjölskyldur. Egilshöll í göngufæri með íþróttaaðstöðu, líkamsrækt, íshöll, fótboltasölum og kvikmyndahúsi. Golfvöllur og útivistarsvæði í næsta nágrenni. Verslunarmiðstöðin Spöngin í stuttri fjarlægð með matvöruverslunum, verslunum, þjónustu og veitingastöðum. Góðar samgöngur og greið leið út á stofnbrautir.
Nánari upplýsingar veita:
Börkur Hrafnsson, Lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 8924944 eða borkur@fastborg.is
Ingimar Ingimarsson, Lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 8618458 eða ingimar@fastborg.is
Íbúðin skiptist í opið og skemmtilegt alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, forstofu og sér þvottahús. Geymsla í sameign fylgir. Hleðslustöðvar fyrir rafbíla eru á bílaplani.
Nánari lýsing :
Sérinngangur frá bílastæði inn í forstofu með fataskáp. Við tekur alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. Stofa er björt með stórum gluggum, frá stofu er gengið út í stóran afgirtan garð sem er sérafnotaréttur íbúðarinnar. Eldhús er bjart og glæsilegt með ljósri innréttingu, nægu skápa- og skúffuplássi, spanhelluborði, bakaraofni og innbyggðri uppþvottavél sem fylgir, pláss er fyrir barstóla við enda eldhússins. Þrjú svefnherbergi öll með góðum fataskápum. Baðherbergi er flísalagt að mestu, baðkar og góð innrétting með vaski og speglaskáp. Þvottahús með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, nokkrar hillur eru einnig í þvottahúsinu. Gólfefni íbúðarinnar er Quick-Step harðparket og flísar á baðherbergi, þvottahúsi og forstofu. Aðgengi að íbúðinni er sérlega þægilegt og bílastæði fyrir framan íbúðina. Í inngarði hússins eru leiktæki fyrir krakka. Húsið lítur vel út og nýlega búið að fara í framkvæmdir á húsinu. Geymsla íbúðar er í sameign en þar er einnig hjóla- og vagnageymsla.
Framkvæmdir í íbúðinni:
2018 - Eldhús endurnýja ásamt tækjum. Parket sett á íbúðina. 2019 - Skipt um vask, blöndunartæki og speglaskáp á baðherbergi. 2020 - Skipt um glugga í stofu og gler í svefnherberg. Skipt um allar innihurðir. Skipt um 4 ofna. 2021 - Skápar filmaðir. 2022 - Skipt um flísar á forstofu.
2025 - Pallar gerðir í garði og settir upp skjólveggir. Byggt í kringum ískáp í eldhúsi. ( bætt við innréttingu).
Framkvæmdir á húsi:
2019 - Flotun/múrun á tröppum og stigapöllum. Háþrýstiþvottur og málun á steyptum flötum. Ástandsskýrsla gerð af Verksýn. 2020-2021 - Framkvæmt samkvæmt ástandskýrslu. Skipt um glugga eftir þörfum, tréverk málað, hús sprunguviðgert og sílanborið, þak yfirfarið og málað, skipt um loftunartúður og þaklúgur, þakrennur yfirfarnar, flísar teknar af öllum svölum, þær flotaðar og málaðar. 2022 - Skipt um leiktæki á lóð. Skipt um girðingu á lóð. 2025 - Pallar og skjólgirðingar settar upp á lóð. Bætt við eldhúsinnréttingu.
Það athugast að tvöfaldur heitur pottur í garði fylgir ekki með í kaupunum nema hann verði keyptur sérstaklega samkvæmt samkomulagi.
Íbúðin stendur á rólegum og fjölskylduvænum stað þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Stutt í skóla og leikskóla, sem gerir svæðið mjög hentugt fyrir fjölskyldur. Egilshöll í göngufæri með íþróttaaðstöðu, líkamsrækt, íshöll, fótboltasölum og kvikmyndahúsi. Golfvöllur og útivistarsvæði í næsta nágrenni. Verslunarmiðstöðin Spöngin í stuttri fjarlægð með matvöruverslunum, verslunum, þjónustu og veitingastöðum. Góðar samgöngur og greið leið út á stofnbrautir.
Nánari upplýsingar veita:
Börkur Hrafnsson, Lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 8924944 eða borkur@fastborg.is
Ingimar Ingimarsson, Lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 8618458 eða ingimar@fastborg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. jan. 2025
64.950.000 kr.
78.000.000 kr.
10102 m²
7.721 kr.
22. mar. 2024
64.100.000 kr.
73.000.000 kr.
99.6 m²
732.932 kr.
27. feb. 2018
35.400.000 kr.
42.300.000 kr.
99.6 m²
424.699 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026