Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristján Baldursson
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Sólveig Regína Biard
Kristín María Stefánsdóttir
Viktoría Rannveig Larsen
Aðalsteinn Jón Bergdal
Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Vista
fjölbýlishús

Keilugrandi 4

107 Reykjavík

79.900.000 kr.

639.712 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2024171

Fasteignamat

76.950.000 kr.

Brunabótamat

54.630.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1982
svg
124,9 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

EIGNIN ER SELD MEÐ HEFÐBUNDNUM FYRIRVÖRUM. 

Trausti fasteignasala kynnir einstaklega fallega 3 herbergja íbúð á 2. hæð við Keilugranda 4. Stæði í bílageymslu.
Nýlegt eldhús.Tvennar svalir. Gengið inn beint af bílastæði. Geymsla við hlið íbúðar.
Íbúðin er skráð 93,5 fm, geymsla 4,6 fm og stæði í bílageymslu er skráð 26.8 fm. 


Forstofa með góðum fataskáp.
Eldhús með nýrri hvítri HTH innréttingu, innbyggð uppþvottavél. Bakaraofn í vinnuhæð.
Stofan er rúmgóðu, útgengt út á suðursvalir
Svefnherbergin eru tvö, bæði með stórum fataskápum. Útgengt úr á suðursvalir svalir úr öðru þeirra 
Sjónvarpshol fyrir framan herbergin, 
Baðherbergi hvítri innréttingu, upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél, baðkar með sturtuaðstöðu.

Fallegt parket er á allri íbúðinni

Í sameign er hjóla- og vagnageymsla ásamt stóru þvottahúsi með nýjum tækjum. Stæði í bílageymslu og búið að leggja lagnir fyrir hleðslustöð og fylgir hún með.

Nýlega var skipt um þakjárn og þakpappa.

Um er að ræða fallega íbúð þar sem stutt er í verslun og þjónustu, heilsugæslu sundlaug, almenningssamgöngur ásamt leik- og grunnskóla.

Allar nánari upplýsingar veita Auðun Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 894-1976 eða á netfanginu audun@trausti.is og  Kristján Baldursson, hdl. og löggiltur fasteignasali, í síma 867-3040 eða á netfanginu kristjan@trausti.is
 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Trausti fasteignasala

Trausti fasteignasala

Vegmúla 4, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. ágú. 2020
47.400.000 kr.
45.000.000 kr.
124.9 m²
360.288 kr.
22. jan. 2019
46.650.000 kr.
47.200.000 kr.
124.9 m²
377.902 kr.
21. sep. 2010
22.550.000 kr.
20.600.000 kr.
122.3 m²
168.438 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Trausti fasteignasala

Trausti fasteignasala

Vegmúla 4, 108 Reykjavík
phone