Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1989
85,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð á Grandavegi 47 í húsi fyrir 60 ára og eldri. Yfirbyggðar svalir með frábæru sjávarútsýni og þvottahús innan íbúðar. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Sérgeymsla í sameign. Húsvörður í húsinu og sameiginlegur salur á efstu hæð ásamt heitum potti og gufubaði á jarðhæð.
***Smellið hér til að sækja söluyfirlit****
Nánari lýsing:
Komið inn í forstofurými með skápum.
Þaðan er gengið í sjónvarpshol en frá því er gengið inn í aðrar vistarverur íbúðar.
Rúmgóð stofa og borðstofa með yfirbyggðum svölum með sjávarútsýni.
Eldhús með borðkrók og þvottahús innaf eldhúsi.
Tvö rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi með sturtuklefa og góðri innréttingu.
Sameignin:
Húsvörður er í húsinu. Hann er alltaf til staðar til að aðstoða íbúa hússins ásamt því að sinna umhirðu sameignar utan sem innan.
Gufubað og heitur pottur er í sameign sem öllum íbúum hússins er heimilt að nota
Stór salur er á efstu hæð með eldhúsi til afnota fyrir húseigendur gegn vægu gjaldi.
Innifalið í hússjóð er hiti á íbúð og sameign, rafmagn í sameign, húsvörður, þrif, lóð, húsvarðaríbúð, heitur pottur og gufa á jarðhæð ásamt stórum samkomusal á 9. hæð.
Nánari upplýsingar veita:
Unnar Kjartansson, lögg. fasteignasali, í s:867-0968 eða unnar@eignamidlun.is
Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasali, í s:588-9090 eða sverrir@eignamidlun.is
***Smellið hér til að sækja söluyfirlit****
Nánari lýsing:
Komið inn í forstofurými með skápum.
Þaðan er gengið í sjónvarpshol en frá því er gengið inn í aðrar vistarverur íbúðar.
Rúmgóð stofa og borðstofa með yfirbyggðum svölum með sjávarútsýni.
Eldhús með borðkrók og þvottahús innaf eldhúsi.
Tvö rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi með sturtuklefa og góðri innréttingu.
Sameignin:
Húsvörður er í húsinu. Hann er alltaf til staðar til að aðstoða íbúa hússins ásamt því að sinna umhirðu sameignar utan sem innan.
Gufubað og heitur pottur er í sameign sem öllum íbúum hússins er heimilt að nota
Stór salur er á efstu hæð með eldhúsi til afnota fyrir húseigendur gegn vægu gjaldi.
Innifalið í hússjóð er hiti á íbúð og sameign, rafmagn í sameign, húsvörður, þrif, lóð, húsvarðaríbúð, heitur pottur og gufa á jarðhæð ásamt stórum samkomusal á 9. hæð.
Nánari upplýsingar veita:
Unnar Kjartansson, lögg. fasteignasali, í s:867-0968 eða unnar@eignamidlun.is
Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasali, í s:588-9090 eða sverrir@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. jan. 2019
44.050.000 kr.
46.500.000 kr.
85.5 m²
543.860 kr.
8. nóv. 2011
21.300.000 kr.
24.000.000 kr.
85.5 m²
280.702 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025