Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
141,5 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900
Asparland 1, Selfossi. Í einkasölu.Stutt í næsta leikskóla og grunnskóla.
Um er að ræða fullbúið 110,0 fm. parhús ásamt 31,7 fm. sambyggðum bílskúr, samtals 141,7 fm. Húsið er byggt úr timbri árið 2022 og er klætt að utan með liggjandi lituðu bárujárni og litað járn er einnig á þaki. Að innan er íbúðin þrjú svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofa.
Nánari lýsing:
Forstofa: Vinylparket er á gólfi og þar er fataskápur.
Eldhús: Vinylparket á gólfi en þar er innrétting með góðum tækjum, útgengt er út á baklóð úr eldhúsi.
Stofa: Vinylparket á gólfi og þaðan er útgengt á steypta verönd. Stofugluggatjöld eru rafdrifin.
Hjónaherbergi: Vinylparket á gólfi og þar er fataskápur.
Herbergi: Vinylparket á gólfi og þar er fataskápur.
Herbergi: Vinylparket á gólfi og þar er fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf og þar er walk-in sturta, innrétting með vaski, handklæðaofn og upphengt wc.
Þvottahús: Hvít innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð en epoxý er á gólfi
Bílskúr: Epoxý á gólfi og þar er álflekahurð með gönguhurð í.
Innkeyrslan er steypt og veröndin en lóðin er þökulögð. Lóðin er 1.256 fm, sameiginleg með Asparlandi 3. Komið er samþykki fyrir 12 fm. sólskála við húsið. Teikningar liggja fyrir. Hitalögn fyrir sólskála er steypt í stéttina einnig er hitalögn undir hellum útfrá anddyri.
Nánari upplýsingar veita
Sigurður Sigurðsson, löggiltur fasteignasali í síma 690-6166, sigurdur@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma 845-9900, halli@log.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. mar. 2023
71.900.000 kr.
76.000.000 kr.
141.5 m²
537.102 kr.
12. jan. 2022
6.650.000 kr.
47.000.000 kr.
141.5 m²
332.155 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025