Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2020
142,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Lýsing
FASTEIGNASALAN BÆR og Vilborg G Hansen lgf kynna: Fallegt 4ra herbergja 117.3 fm parhús ásamt innangengum bílskúr 24.8 fm samtals eign 142.1 fm. Steypt innkeyrsla og steypt stétt á bak við húsið. Geymsluloft er yfir húsinu með góðri lofthæð.
Nánari upplýsingar hjá Vilborgu G. Hansen löggiltum fasteignasala sími 895-0303 eða vilborg@fasteignasalan.is
ÍBÚÐ: Komið inn á forstofugang þar sem er fataskápur. Gangur er með harðparket en af honum er gengið inn í tvö rúmgóð barnaherbergi með skápum og harðparketi. Þvottahús er mjög rúmgott með innréttingu en úr þvottahúsi er niðurtekinn stigi upp á mjög gott geymsluloft yfir húsinu með góðri lofthæð. Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr. Baðherbergi er flísalagt með sturtu og góðri innréttingu. Rúmgott hjónaherbergi með góðum skapum og harðparketi. Í opnu rými er eldhús með hvítri innréttingu og eyju. Innfeldur ísskápur og uppþvottavél. Borðstofa og stofa með útgengi á steypta verönd á bak við húsið.
BÍLSKÚR: Góður 24.8 fm innangengur bílskúr með steyptu gólfi. Heitt og kalt vatn. Inngönguhurð er á bílskúrshurð.
LÓÐ: lóðin er með grasi og steyptri innkeyrslu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð
Nánari upplýsingar hjá Vilborgu G. Hansen löggiltum fasteignasala sími 895-0303 eða vilborg@fasteignasalan.is
ÍBÚÐ: Komið inn á forstofugang þar sem er fataskápur. Gangur er með harðparket en af honum er gengið inn í tvö rúmgóð barnaherbergi með skápum og harðparketi. Þvottahús er mjög rúmgott með innréttingu en úr þvottahúsi er niðurtekinn stigi upp á mjög gott geymsluloft yfir húsinu með góðri lofthæð. Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr. Baðherbergi er flísalagt með sturtu og góðri innréttingu. Rúmgott hjónaherbergi með góðum skapum og harðparketi. Í opnu rými er eldhús með hvítri innréttingu og eyju. Innfeldur ísskápur og uppþvottavél. Borðstofa og stofa með útgengi á steypta verönd á bak við húsið.
BÍLSKÚR: Góður 24.8 fm innangengur bílskúr með steyptu gólfi. Heitt og kalt vatn. Inngönguhurð er á bílskúrshurð.
LÓÐ: lóðin er með grasi og steyptri innkeyrslu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. apr. 2022
49.650.000 kr.
79.000.000 kr.
142.1 m²
555.947 kr.
8. apr. 2020
5.990.000 kr.
29.000.000 kr.
142.1 m²
204.082 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025