Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1963
74,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Opið hús: 20. mars 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Ljósheimar 20, 104 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 06 03. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 20. mars 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Björt og opin 3ja herbergja útsýnisíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, staðsett miðsvæðis í borginni. Stutt er í alla helstu þjónustu, þar á meðal Skeifuna, Glæsibæ og Laugardalinn.
Eignin getur verið laus við undirritun kaupsamnings.
Smellið hér til að sækja söluyfirlit
Lýsing eignar:
Forstofa/Hol: Rúmgott, flísalagt hol með góðu skápaplássi.
Stofa: Björt og rúmgóð með fallegu útsýni til norðurs yfir Esjuna.
Eldhús: Opið eldhús með útgengi á vestur svalir.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með baðkari
Hjónaherbergi: Rúmgott, parketlagt með góðu skápaplássi.
Auka herbergi: Parketlagt með fataskáp
Geymsla: 5,3 fm sérgeymsla í kjallara.
Þvottahús & hjólageymsla: Sameiginleg aðstaða í kjallara.
Sameign: Vel við haldin og snyrtileg.
Nánari upplýsingar veita:
Alfreð Valencia aðstoðarmaður fasteignasala í síma 776-2150 eða alfred@eignamidlun.is
Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 824-9093 eða kjartan@eignamidlun.is
Eignin getur verið laus við undirritun kaupsamnings.
Smellið hér til að sækja söluyfirlit
Lýsing eignar:
Forstofa/Hol: Rúmgott, flísalagt hol með góðu skápaplássi.
Stofa: Björt og rúmgóð með fallegu útsýni til norðurs yfir Esjuna.
Eldhús: Opið eldhús með útgengi á vestur svalir.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með baðkari
Hjónaherbergi: Rúmgott, parketlagt með góðu skápaplássi.
Auka herbergi: Parketlagt með fataskáp
Geymsla: 5,3 fm sérgeymsla í kjallara.
Þvottahús & hjólageymsla: Sameiginleg aðstaða í kjallara.
Sameign: Vel við haldin og snyrtileg.
Nánari upplýsingar veita:
Alfreð Valencia aðstoðarmaður fasteignasala í síma 776-2150 eða alfred@eignamidlun.is
Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 824-9093 eða kjartan@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. okt. 2015
21.150.000 kr.
26.300.000 kr.
74.1 m²
354.926 kr.
10. ágú. 2010
16.850.000 kr.
15.500.000 kr.
74.1 m²
209.177 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025