Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Bjarklind Þór Olsen
Vista
fjölbýlishús

Álfkonuhvarf 53

203 Kópavogur

89.900.000 kr.

717.478 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2273662

Fasteignamat

81.150.000 kr.

Brunabótamat

64.820.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2005
svg
125,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Borgir  fasteignasala kynnir eignina Álfkonuhvarf 53, 203 Kópavogur, Eign merkt 03-05.

Skráð 4ja herbergja íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi í Kópavogi.
Birt stærð 125.3 fm.
Íbúð 113.5 fm, geymsla 11.8 fm og svalir 7.7 fm.
3 svefnherbergi
Í eldhúsi er rúmgóð innrétting frá Gks með ofn í vinnuhæð. Tengi fyrir uppþvottavél. Span helluborð og háfur.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Baðinnrétting, sturtubaðkar, handklæðaofn og upphengt wc.
Þvottahús innan íbúðar með rúmgóðri innréttingu, vask og efri skápum. Pláss fyrir bæði þvottavél og þurrkara.
Bílastæði í bílageymslu
Glæsilegt útsýni.
Yfirbyggðar svalir í suðvesturátt. 
Búið er að leggja rafmagn fyrir hleðslustöð í bílastæði í bílageymslu.

Í kjallara hússins eru:
Sér geymsla: með hillum.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla: rúmgóð með útg. út á lóð.

Sameign hússins: er öll mjög snyrtileg og vel umgengin. 
Húsið að utan: virðist í góðu ástandi.
Lóðin er fullfrágengin og malbikuð bílastæði.

Umhverfi: Frábærlega vel staðsett eign á eftirsóttum stað í Kópavogi þar sem stutt er í verslanir, þjónustu og falleg útivistarsvæði en leikskóli og skóli eru í göngufæri. 
Leikvöllur er fyrir aftan húsið í sameiginlegum garði en búið er að setja upp steyptan körfuboltaleikvöll og fótboltavöll með gervigrasi.

Nánari upplýsingar veita:
Hulda Rún Rúnarsdóttir, Löggiltur fasteignasali, í síma 7914748, tölvupóstur hulda@borgir.is.
Bjarklind Þór, Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is.

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. maí. 2006
24.205.000 kr.
28.500.000 kr.
125.3 m²
227.454 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone