Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Vista
fjölbýlishús

Sóleyjarimi 17

112 Reykjavík

66.900.000 kr.

717.811 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2276140

Fasteignamat

63.500.000 kr.

Brunabótamat

47.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2005
svg
93,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

** EIGNIN ER SELD EN ÞÓ MEÐ TILHEYRANDI FYRIRVÖRUM **
Gangi það ekki upp mun eignin fara aftur í söluferli. Hafir þú áhuga á eignina þá er best að vera í sambandi við mig í síma: 8621914 eða á netfangið: thordis@remax.is

Mikill áhugi var fyrir eigninni og er ég því með áhugasama kaupendur að svipaðri eign í Sóleyjarima og þá einnig helst með stæði í bílageymslu líka.

RE/MAX ásamt Þórdísi Björk Davíðsdóttur löggiltum fasteignasala kynna: 
Sérlega rúmgóða og fallega 3ja herbergja íbúð á 2.hæð með suður svalir í góðu fjölbýli með lyftu.
Eignin er sérlega vel staðsett í grónu hverfi, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, t.a.m. heilsugæslu, félagsstarf í Borgum, verlsanir, bókasafn, golfvelli GR, íþróttamiðstövar bæði í Egilshöll og Dalhúsum,grunn - og leikskóla.
Samkvæmt skráningu HMS
er birt flatarmál eignarinnar 93,2 fm og þar af er geymsla 7,0 fm.
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða alla daga á netfangið thordis@remax.is
 * Íbúðin er á 2. hæð - fallegt útsýni til suðurs *
* Lyfta - Myndavéladyrasími *
* Stórar suður svalir - samþykki fyrir svalalokun *

* Gegnheilt parket á gólfi utan votrýma og forstofu *
* Bæði svefnherbergin eru mjög rúmgóð *
* Sameign snyrtileg *
* Rafmagnsopnun með "flögu" á aðalhurðum *



Innan íbúðar er forstofa, eldhús, stofa, borðstofa, tvö herbergi, baðherbergi og þvottahús.
Nánari lýsing eignar:
Forstofan með flísum á gólfi og góðum fataskápum.
Eldhúsið, stofan og borðstofan eru í opnu björtu samliggjandi rými þar sem eru gluggar til norðurs og suðurs. Úr stofunni er útgengt á mjög rúmgóðar suður svalir. Samþykki er fyrir svalalokun í húsinu.
Í eldhúsinu er góð innrétting með tengi fyrir uppþvottavél og ljósum undir skápum.
Herbergi I er mjög rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Herbergi II er einnig rúmgott með góðum fataskáp og parketi á gólfi. Búið er að setja nýjar skúffur í skápinn - sérsmíðaðar.
Baðherbergið er í góðri stærð með upphengdu salerni, baðkari með sturtu, góðri innréttingu undir handlaug, flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahúsið er með nýlegri innréttingu, tengi fyrir bæði þvottavél og barkalausan þurrkara, veggföstum felliborði og flísum á gólfi. 
Geymsla íbúðar er í kjallara og er skráð 7,0 fm með góðum hillum.
Í sameign er góð hjóla- og vagnageymsla. Næg bílastæði eru við húsið.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða á netfangið thordis@remax.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.


Heimasíða RE/MAX
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða) og 1,6% (ef lögaðilar)af heildarfasteignamati.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. nóv. 2022
45.800.000 kr.
64.000.000 kr.
93.2 m²
686.695 kr.
23. ágú. 2016
27.700.000 kr.
34.000.000 kr.
93.2 m²
364.807 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone