Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

2082

svg

1607  Skoðendur

svg

Skráð  17. okt. 2024

fjölbýlishús

Bólstaðarhlíð 66

105 Reykjavík

47.900.000 kr.

942.913 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2013238

Fasteignamat

40.600.000 kr.

Brunabótamat

25.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1963
svg
50,8 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali og Lind fasteignasala kynna vel skipulagða og bjarta tveggja herbergja íbúð á 3. hæð í mikið endurnýjuð fjölbýlishúsi í Bólstaðarhlíð 66. Eignin er skráð samkvæmt FMR 50,8 fm og þar af er geymslan 3,9 fm. Góð fyrstu kaup.

Nánari lýsing: 
Forstofa: Harðparket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: með snyrtilegri hvítsprautulakkaðri innréttingu og parketi á gólfi, ísskápur fylgir.
Stofa/borðstofa: bjart rými með harðparketi á gólfi og útgengi á vestur svalir með fallegu útsýni.
Svefnherbergi: rúmgott herbergi með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi og vegg að hluta, baðkar með sturtuaðstöðu.
Geymsla: í sameign, 3,9 fm.
Þvottahús: sameiginlegt þvottahús í sameign.
Hjólageymsla: sameiginleg fyrir framan hús..

Eftirfarandi viðhald hefur verið framkvæmt á undanförnum árum á vegum húsfélagsins:
* Árið 2015 var gerð úttekt á ástandi hússins af Verksýn og hefur verið unnið eftir þeirri skýrslu. 
* Þak, þakkantur og þakennur voru yfirfarnar og lagfærðar.
* Árið 2016 var haldið áfram með viðgerðir á húsinu - gluggar lagaðir eða skipt um þá. Múrviðgerðir gerðar á austurhlið hússins. 
* Árið 2017 var haldið áfram með múrviðgerðir á austurhlið hússins. 
* Árið 2018 var skipt um 30 glerum/gluggum á austurhlið hússins og sú hlið máluð. 
* Árið 2019 voru framkvæmdar viðgerðir á norður- og suðurgafl hússins og það svo málað. Ný handrið sett á svalahandriðin og þau hækkuð. Inngangur í húsið brotinn niður og steyptur upp á nýtt og málaður.
* Árið 2020 voru múrviðgerðir og vesturhlið hússins máluð, mála tré og blikkverk og skipta um gler og glugga eftir þörf. 
* Árið 2023 var ný girðing gerð í kringum húsið.
* Árið 2023 ný niðurfallsrör utaná húsið.
* Árið 2024 var gerð ástandsskoðun á útihurðunum og þær lagaðar samkvæmt því.


Ofnalagnir íbúðarinnar hafa verið endurnýjaðar af fyrri eigendum.

Snyrtilegur garður með leiktækjum.  Mjög góð staðsetning á eftirsóttum stað í Reykjavík með mjög stutt í skóla og aðra þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. mar. 2021
28.100.000 kr.
35.900.000 kr.
50.8 m²
706.693 kr.
7. apr. 2017
19.350.000 kr.
32.900.000 kr.
50.8 m²
647.638 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone