Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1965
119,2 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 26. febrúar 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Blönduhlíð 10, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 00 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 26. febrúar 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Falleg og vel skipulögð 3ja-4ra herbergja íbúð með sérinngangi á frábærum stað í Hlíðunum
Páll Pálsson Lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Tinna Bryde A.Lgf. í síma 660-5532 eða tinna@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Nánari lýsing:
Komið er inn í íbúðina um sérinngang sem leiðir inn í forstofu, inn af henni er gangur með fatahengi. Þaðan er aðgengi að rýmum íbúðarinnar.
Stofurnar eru tvær, samliggjandi og bjartar, með fallegum gluggum sem hleypa mikilli birtu inn. Hægt er að loka á milli þeirra með rennihurð, sem gefur sveigjanleika í nýtingu rýmisins – til dæmis er auðvelt að breyta annarri stofunni í svefnherbergi.
Eldhúsið er vel nýtt, með snyrtilegri innréttingu og góðu skápaplássi.
Baðherbergið er með sturtuklefa, fallegri innréttingu og góðu skipulagi.
Svefnherbergin eru tvö, bæði rúmgóð og með fataskápum.
Íbúðin er öll parketlögð, nema í forstofu og á baðherbergi þar sem eru flísar og eldhúsi þar sem er dúkur.
Sameiginlegt þvottahús er í sameign, þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla fylgir íbúðinni.
Þak endurnýjað á síðasta ári ásamt sprunguviðgerða. Raf- og vatsnlagnir endurnýjað 2018.
Skipulag hefur breyst frá upprunalegum teikningum.
Staðsetning:
Eignin er afar vel staðsett á vinsælum stað og stutt er í miðbæ, Klambratún og Öskjuhlíð, auk þess sem öll helsta þjónusta, verslanir, kaffihús og skólar eru í næsta nágrenni.
Þetta er falleg, björt og vel skipulögð íbúð með fjölbreytta nýtingarmöguleika á frábærum stað.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
- Tvær bjartar og samliggjandi stofur (auðvelt/fordæmi að breyta annarri í svefnherbergi)
- Tvö rúmgóð svefnherbergi
- Þak endurnýjað 2024
- Frábær staðsetning
Páll Pálsson Lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Tinna Bryde A.Lgf. í síma 660-5532 eða tinna@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Nánari lýsing:
Komið er inn í íbúðina um sérinngang sem leiðir inn í forstofu, inn af henni er gangur með fatahengi. Þaðan er aðgengi að rýmum íbúðarinnar.
Stofurnar eru tvær, samliggjandi og bjartar, með fallegum gluggum sem hleypa mikilli birtu inn. Hægt er að loka á milli þeirra með rennihurð, sem gefur sveigjanleika í nýtingu rýmisins – til dæmis er auðvelt að breyta annarri stofunni í svefnherbergi.
Eldhúsið er vel nýtt, með snyrtilegri innréttingu og góðu skápaplássi.
Baðherbergið er með sturtuklefa, fallegri innréttingu og góðu skipulagi.
Svefnherbergin eru tvö, bæði rúmgóð og með fataskápum.
Íbúðin er öll parketlögð, nema í forstofu og á baðherbergi þar sem eru flísar og eldhúsi þar sem er dúkur.
Sameiginlegt þvottahús er í sameign, þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla fylgir íbúðinni.
Þak endurnýjað á síðasta ári ásamt sprunguviðgerða. Raf- og vatsnlagnir endurnýjað 2018.
Skipulag hefur breyst frá upprunalegum teikningum.
Staðsetning:
Eignin er afar vel staðsett á vinsælum stað og stutt er í miðbæ, Klambratún og Öskjuhlíð, auk þess sem öll helsta þjónusta, verslanir, kaffihús og skólar eru í næsta nágrenni.
Þetta er falleg, björt og vel skipulögð íbúð með fjölbreytta nýtingarmöguleika á frábærum stað.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. feb. 2018
42.850.000 kr.
41.000.000 kr.
119.2 m²
343.960 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025