Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1949
78,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lýsing
VERA OG DOMUSNOVA KYNNA RÚMGÓÐA OG FALLEGA 79 m2 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SVÖLUM TIL SUÐURS Í FJÓRBÝLI VIÐ LANGHOLTSVEG 174, 104 REYKJAVÍK.
2009/2010 - Drenað
2022 - Hús, þak og gluggar málað
2023 - Skipt um þakkant og þakrennur þar sem þurfti
2024 - Ný brunndæla í kjallara- drenlagnir myndaðar
---------Gæludýr velkomin--------
Bókið skoðun hjá vera@domusnova.is eða í síma 8661110
Nánari lýsing:
Forstofa: Sameiginlegur inngangur með miðhæð, gengið upp stiga að hurð þar sem annar stigi er upp í ris.
Eldhús/stofa/borðstofa: Rúmgott rými sem er að hluta undir súð og eru því fermetrarnir sem nýtast fleiri en uppgefnir fermetrar, snyrtileg innrétting, útgengt út á svalir til suðurs, harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergi með, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgóð herbergi, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt með snyrtileg innrétting, baðkar, innrétting og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla : Sér geymsla í sameign/kjallara.
Þvottahús: Sameiginlegt í kjallara en núverandi eigendur eru með sína þvottavél uppí hjá sér á baðherbergi.
Falleg og kósý íbúð miðsvæðis á vinsælum stað fullkomin fyrsta eign, góð sameign og fallegt hús.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Eignin er mjög mikið endurnýjuð að utan sem innan:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
2009/2010 - Drenað
2022 - Hús, þak og gluggar málað
2023 - Skipt um þakkant og þakrennur þar sem þurfti
2024 - Ný brunndæla í kjallara- drenlagnir myndaðar
---------Gæludýr velkomin--------
Bókið skoðun hjá vera@domusnova.is eða í síma 8661110
Nánari lýsing:
Forstofa: Sameiginlegur inngangur með miðhæð, gengið upp stiga að hurð þar sem annar stigi er upp í ris.
Eldhús/stofa/borðstofa: Rúmgott rými sem er að hluta undir súð og eru því fermetrarnir sem nýtast fleiri en uppgefnir fermetrar, snyrtileg innrétting, útgengt út á svalir til suðurs, harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergi með, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgóð herbergi, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt með snyrtileg innrétting, baðkar, innrétting og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla : Sér geymsla í sameign/kjallara.
Þvottahús: Sameiginlegt í kjallara en núverandi eigendur eru með sína þvottavél uppí hjá sér á baðherbergi.
Falleg og kósý íbúð miðsvæðis á vinsælum stað fullkomin fyrsta eign, góð sameign og fallegt hús.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Eignin er mjög mikið endurnýjuð að utan sem innan:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. mar. 2017
31.000.000 kr.
35.700.000 kr.
78.6 m²
454.198 kr.
13. jan. 2012
19.100.000 kr.
18.000.000 kr.
78.6 m²
229.008 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025