












Lýsing
Miklaborg kynnir: þriggja herbergja íbúð á annari hæð á vinsælum stað í Fossvoginum. Eignin skiptist í forstofu, Eldhús, Baðherbergi, Tvö svefnherbergi, stofu og geymslu í kjallara. Stórar og góðar suðursvalir út frá stofu. Í sameign er sér geymsla og sameiginlegt þvottahús.
Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is
Nánari lýsing: Komið er inn í hol með gólfflísum og góðum fataskáp.
Stofa: Björt með parket á gólfum. Útgengt út á góðar suðursvalir.
Eldhús: Upprunaleg innrétting.Parket a gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með skápum. Parket á gólfi
Barnaherbergi: Fínt barnaherbergi með parket á gólfi.
Baðherbergi: Fallegar flísar á gólfum og að hluta á veggjum. Snyrtileg innrétting undir vask. Baðkar með sturtuaðstöðu.
Hjólageymsla og þvottahús er í kjallara hússins sem og sér geymsla íbúðarinnar.
Húsið : Húsið var múrviðgert og málað að utanverðu 2022. Þakjárn hússins var endurnýjað 2022. Klóaklagnir hússins voru fóðraðar 2015
Mjög björt og falleg íbúð á besta stað í Fossvoginum þar sem er stutt í grunn- og leikskóla, og æfingasvæði Víkings. Fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði í Fossvogsdal í næsta nágrenni. Grímsbær í göngufæri.