Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

311

svg

248  Skoðendur

svg

Skráð  13. mar. 2025

fjölbýlishús

Asparfell 4

111 Reykjavík

46.500.000 kr.

734.597 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2051790

Fasteignamat

40.900.000 kr.

Brunabótamat

30.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1973
svg
63,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
Opið hús: 18. mars 2025 kl. 18:00 til 18:30

Opið hús: Asparfell 4, 111 Reykjavík, Íbúð merkt: 05 01 03. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 18. mars 2025 milli kl. 18:00 og kl. 18:30.

Lýsing

Nýtt á skrá! Opið hús - Asparfell 4 Reykjavík - þriðjudaginn 18. mars klukkan 18:00 - 18:30.
 
Eignin er laus við kaupsamning.
 
Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir 63,3 fermetra 2ja herbergja búð á 1. hæð með sérafnotareit til suðvesturs (inn í bakgarð hússins) í fjölbýlishúsi við Asparfell 4 í Reykjavík. Möguleiki er að opna eldhús inn í stofu þar sem léttur veggur skilur að eldhús og stofu. Geymsla er 4,4 fermetrar að stærð og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign. Allir gluggar íbúðar hafa verið endurnýjaðir (utan glugga í svefnherbergi sem mæðir lítið á og er í skjóli af svölum). Einnig er búið að skipta um ofna íbúðar. Gólfefni er gamalt og þarfnast endurnýjunar.
 
Húsið hefur verið endurnýjað mikið og er stutt síðan (árin 2022 - 2024) að viðhaldsframkvæmdir við Asparfell 2-12 að fjárhæð ca. 300 millj. voru kláraðar. Tyrfður bakgarður með hellulögðum göngustígum. Malbikuð stæði fyrir framan hús. Búið er að koma upp nokkrum rafhleðslustöðvum og stendur til að fjölga staurum.
 
Frábært staðsetning við alla verslun og þjónustu. Leikskólar, grunnskóli og fjölbrautarskóli í göngufjarlægð. Stutt í sundlaug, íþróttasvæði, apótek, heilsugæslu og bókasafn.
 
Nánari lýsing:

Forstofa: Með plastparketi á gólfi og skápum.
Stofa: Er rúmgóð með plastparketi á gólfi. Gluggar til suðurs og vesturs. Útgengi á sérafnotaflöt til suðvesturs. Hægt að ganga þaðan inn í bakgarð hússins.
Sérafnotaflötur: Snýr til suðvesturs inn í bakgarð hússins.
Eldhús: Með flísum á gólfi og eldhúsinnréttingu. Eldavél með keramik helluborði og stál viftu. Gluggi til suðurs.
Svefnherbergi: Með plastparketi á gólfi, skápum og glugga til vesturs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og á veggjum. Innrétting með vask, sturta og upphengt salerni.
Þvottaherbergi: Er staðsett á hæðinni. 
 
Sérgeymsla: Er 4,4 fermetrar á stærð (merkt C1) og er staðsett í kjallara.
Vagna- og hjólageymsla: Er sameiginleg og er staðsett á jarðhæð hússins.
 
Nánari upplýsingar:
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672

img
Heimir Hallgrímsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur