Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1923
41,6 m²
2 herb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir: tveggja herbergja íbúð á 1.hæð við Öldugötu 41. Eignin er skráð 41,6 fm og að meðtöldum útiskúr í sameign 2ja íbúða sem fylgir. Stórir gluggar sem gera eignina einstaklega bjarta og hlýlega.
Íbúðin er skráð 41.6 fm, þar af er geymsla skráð 3,1 fm.
***Smelltu hér til að sækja söluyfirlit***
Lýsing eignar:
Komið er inn í rúmgott alrými sem skiptist í stofu og eldhús. Stórir gluggar á tvo vegu eru í rýminu. Parket á gólfi.
Eldhúsið fellur vel inn í rýmið. Grá innrétting með bláum efri skápum. Bakaraofn, helluborð og uppþvottavél fylgir. Parket á gólfi.
Baðherbergi með innréttingu undir handlaug og speglaskáp. Sturta, salerni og tengi fyrir þvottavél.
Svefnherbergið er án skápa og með parketi á gólfi.
Kaldur útiskúr fylgir íbúðinni sem er í sameign með annarri íbúð.
Viðhaldssaga eignarinnar:
Baðherbergið var flísalagt 2019, sem og skipt um hluta af gólfinu í eldhúsinu.
Skipt var um eldhúsinnréttingu að hluta árið 2020
Skipt um pípulagnir milli ofna árið 2020.
Útitröppur voru lagaðar 2018
Gluggar voru málaðir og múrinn viðgerður og málaður í júlí 2020
Húsið verður málað sumar 2025 og framkvæmdin greidd af hússjóði.
Um er að ræða frábæra eign í þessu vinsæla hverfi í miðbæ Reykjavíkur. Stutt er í alla verslun og þjónustu, Íþróttasvæði, sundlaug í næsta nágrenni. Miðbærinn í göngufjarlægð með allri þeirri verslun og þjónustu sem hann hefur upp á að bjóða.
Það er ekki gjaldskylda í bílastæði við eignina.
Nánari upplýsingar veitir:
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í s:867-0968 eða unnar@eignamidlun.is
Íbúðin er skráð 41.6 fm, þar af er geymsla skráð 3,1 fm.
***Smelltu hér til að sækja söluyfirlit***
Lýsing eignar:
Komið er inn í rúmgott alrými sem skiptist í stofu og eldhús. Stórir gluggar á tvo vegu eru í rýminu. Parket á gólfi.
Eldhúsið fellur vel inn í rýmið. Grá innrétting með bláum efri skápum. Bakaraofn, helluborð og uppþvottavél fylgir. Parket á gólfi.
Baðherbergi með innréttingu undir handlaug og speglaskáp. Sturta, salerni og tengi fyrir þvottavél.
Svefnherbergið er án skápa og með parketi á gólfi.
Kaldur útiskúr fylgir íbúðinni sem er í sameign með annarri íbúð.
Viðhaldssaga eignarinnar:
Baðherbergið var flísalagt 2019, sem og skipt um hluta af gólfinu í eldhúsinu.
Skipt var um eldhúsinnréttingu að hluta árið 2020
Skipt um pípulagnir milli ofna árið 2020.
Útitröppur voru lagaðar 2018
Gluggar voru málaðir og múrinn viðgerður og málaður í júlí 2020
Húsið verður málað sumar 2025 og framkvæmdin greidd af hússjóði.
Um er að ræða frábæra eign í þessu vinsæla hverfi í miðbæ Reykjavíkur. Stutt er í alla verslun og þjónustu, Íþróttasvæði, sundlaug í næsta nágrenni. Miðbærinn í göngufjarlægð með allri þeirri verslun og þjónustu sem hann hefur upp á að bjóða.
Það er ekki gjaldskylda í bílastæði við eignina.
Nánari upplýsingar veitir:
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í s:867-0968 eða unnar@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. jún. 2013
12.300.000 kr.
14.900.000 kr.
41.6 m²
358.173 kr.
10. apr. 2007
9.390.000 kr.
12.100.000 kr.
41.6 m²
290.865 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025