Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr.
Ásmundur Skeggjason
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Kristinn Tómasson viðsk.fr. MBA
Þórarinn Friðriksson
Vista
fjölbýlishús

Ofanleiti 25

103 Reykjavík

94.800.000 kr.

744.113 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2032396

Fasteignamat

82.500.000 kr.

Brunabótamat

60.270.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1984
svg
127,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

BJÖRT OG FALLEG 4-5 HERBERGJA ÍBÚÐ ÁSAMT BÍLSKÚR Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ - 103 REYKJAVÍK.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 127,4 fm.

Um er að ræða 4-5 herb. íbúð á 3. hæð (gengið upp tvær hæðir) í steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 1986 (átta íbúðir í stigahúsinu). Íbúðin sjálf er skráð 99,7 fm., bílskúrinn 21,2 fm. og sér geymsla íbúðar 6,5 fm.
Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, baðherbergi, eldhúsi, anddyri/gangi, stofu/borðstofu og tvennar svalir. Gengið er inn í anddyri, opið hol og gang sem aðskilur vistarverur íbúðarinnar, eldhúsið er til vinstri við inngang, stofurnar eru rúmgóðar við hliðina á eldhúsinu, svefnherbergin og baðherbergið í ganginum og til hægri við inngang. Gengið er út á suðvestur svalir úr hjónaherberginu og suðaustur svalir úr stofunni. Innan íbúðarinnar er sér  þvottahús. Sér geymsla íbúðarinnar er á sömu hæð. Gott útsýni er úr íbúðinni. Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er á jarðhæðinni.


Anddyri/hol/gangur: Fatahengi er í holinu og flísar á gólfum.
Eldhús: Endurnýjað, falleg innrétting með góðu skápaplássi, span helluborð og flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Bjartar með flísum á gólfum. Útgangur út á rúmgóðar suðaustur svalir m/rafmagnstengli.
Svefnherbergin: Herbergin eru þrjú, hjónaherbergið er rúmgott með útgangi út á svalir og góðum fataskápum.
Baðherbergi: Bæði sturta og baðkar, innrétting undir handlaug og flísar á hluta veggja og gólfi, nýlegt upphengt salerni og gluggi, ný blöndunartæki eru frá Groeg í sturtunni.
Þvottahús:  Innan íbúðar, snyrtilegt með hillum og skolvaski.
Geymsla: Á sömu hæð og íbúðin með hillum og skáp.
Bílskúr: Skráður 21,2 fm. með sjálfvirkum hurðaopnara, rafmagni, gluggi með opnanlegu fagi, heitt og kalt vatn ásamt ofni.

- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina og internettengi í öllum herbergjum.
- EIgnarhluti í Ofanleiti 25 er 14,03% en í heildarhúsinu, Ofanleiti 23-25 er hann 7,29%
- Falleg íbúð í snyrtilegu umhverfi, sameiginlegur garður, eftirsóttur stað í göngufæri Kringluna, stofnbrautir og stutt í miðbæinn sem og alla helstu þjónustu og skóla.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf  GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is

img
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Höfði fasteignasala
Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone
img

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. apr. 2023
67.250.000 kr.
73.000.000 kr.
127.4 m²
572.998 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík