Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Vista
svg

68

svg

48  Skoðendur

svg

Skráð  24. okt. 2025

fjölbýlishús

Skógarvegur 8

103 Reykjavík

89.500.000 kr.

1.027.555 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2508860

Fasteignamat

79.750.000 kr.

Brunabótamat

61.530.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
87,1 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
Opið hús: 26. október 2025 kl. 13:00 til 13:30

Opið hús: Skógarvegur 8, 103 Reykjavík, Íbúð merkt: 310 Eignin verður sýnd sunnudaginn 26. október 2025 milli kl. 13:00 og kl. 13:30.

Lýsing

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir tveggja herbergja 87,10 m2 íbúð á 3.hæð ásamt stæði í bílakjallara við Skógarveg 8, 103 Reykjavík . Falleg eign á einum besta stað í borginni, suður svalir , gólfsíðir gluggar, vandaðar innréttingar, steinn á borðum, gólfhiti,  þvottahús innan íbúðar. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn er 76,6 m2 auk 10,5 m2. Fasteignamat 2026 verður 87.100.000 kr.

* Byggingaraðili er Dverghamrar ehf.
* Arkitekt er Guðmundur Gunnlaugsson hjá Archus ehf.
* Raflagnahönnun er unnin af Raflausnum.
* Lagnahönnun og burðarþolshönnun er unnin af verkfræðistofunni New Nordic Engineering.


Nánari lýsing:
Forstofa með harðparket á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Eldhús/borðstofa/stofa: Opið rými með vandaðri innréttingu með stein á borðplötum, vönduð eldhústæki frá AEG, rúmgóð eyja sem hægt er að sitja við, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, harðparket á gólfi, útgengt út á suðursvalir,
Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og innangengt í fataherbergi með góðum hirslum.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum að hluta til,  walk-in sturta, vönduð innrétting með efri og neðri skáp, upphengt salerni.
Þvottahús innan íbúðar með flísum á gólfi, vönduð innrétting fyrir þvottavél og þurkara.
Geymsla 10,5 m2.
Bílakjallari merkt stæði með hleðslustöð.

Glæsileg eign á góðum stað í Fossvoginum þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. sep. 2023
70.000.000 kr.
23.520.000 kr.
87.1 m²
270.034 kr.
27. maí. 2022
58.000.000 kr.
73.500.000 kr.
87.1 m²
843.858 kr.
29. des. 2020
6.300.000 kr.
53.279.000 kr.
87.1 m²
611.699 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone