Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1994
90,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: Rúmgóða og fallega 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli í fjölskylduvænu sérbýlishúsahverfi neðst í Húsahverfinu í Grafarvogi með ekkert nema ósnortna náttúruna í bakgarðinum. Sér bílastæði fylgir íbúðinni og suður garður með stétt við húsið. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs. Í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Nánari lýsing: Íbúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi byggðu 1994. Húsaskóli, sundlaug og 2 leikskólar í næsta nágrenni. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, sjónvarpshol, stofu, eldhús og 2 svefnherbergi. Gengið er niður steyptar tröppur að íbúðinni, austan við húsið. Hitalögn er í stétt við inngang.
Forstofa: Björt með glugga og náttúruflísum á gólfi.
Stofa: Björt með gólfsíðum frönskum gluggum á þrjá vegu og útgengi út í garð. Plastparket á gólfi. Hiti í gólfi í útbyggingu.
Eldhús: Með hvítri innréttingu og rými fyrir lítið eldhúsborð. Ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa, innbyggðum hillum og lítilli innréttingu við vask. Salerni, vaskur, vaskaskápur, blöndunartæki og sturtugler endurnýjað fyrir ca. 5 árum. Svefnherbergi: 2 rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, annað með stórum fataskáp. Plastparket á gólfi.
Þvottahús/geymsla: Innaf forstofu með náttúruflísum á gólfi.
Bílastæði: Sér bílastæði fylgir íbúðinni austan við húsið.
Garður: Útgengi út í suðurgarð með stétt úr stofu.
Viðhald: Nýlega voru frárennslislagnir lagðar úr eldhúsi og þvottahúsi á neðri hæðinni út í brunn. Raflagnaefni var endurnýjað fyrir tveim árum. Tímabært að fara í múrviðgerðir á klæðningu á hluta hússins.
Falleg 90,9fm íbúð í tvíbýli í rólegu og fjölskylduvænu sérbýlishúsahverfi í Grafarvogi. Engin byggð er bak við húsið en göngustígar í allar áttir og stutt í skóla og leikskóla. Fallegt útsýni yfir borgina. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs. Í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari
ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari lýsing: Íbúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi byggðu 1994. Húsaskóli, sundlaug og 2 leikskólar í næsta nágrenni. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, sjónvarpshol, stofu, eldhús og 2 svefnherbergi. Gengið er niður steyptar tröppur að íbúðinni, austan við húsið. Hitalögn er í stétt við inngang.
Forstofa: Björt með glugga og náttúruflísum á gólfi.
Stofa: Björt með gólfsíðum frönskum gluggum á þrjá vegu og útgengi út í garð. Plastparket á gólfi. Hiti í gólfi í útbyggingu.
Eldhús: Með hvítri innréttingu og rými fyrir lítið eldhúsborð. Ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa, innbyggðum hillum og lítilli innréttingu við vask. Salerni, vaskur, vaskaskápur, blöndunartæki og sturtugler endurnýjað fyrir ca. 5 árum. Svefnherbergi: 2 rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, annað með stórum fataskáp. Plastparket á gólfi.
Þvottahús/geymsla: Innaf forstofu með náttúruflísum á gólfi.
Bílastæði: Sér bílastæði fylgir íbúðinni austan við húsið.
Garður: Útgengi út í suðurgarð með stétt úr stofu.
Viðhald: Nýlega voru frárennslislagnir lagðar úr eldhúsi og þvottahúsi á neðri hæðinni út í brunn. Raflagnaefni var endurnýjað fyrir tveim árum. Tímabært að fara í múrviðgerðir á klæðningu á hluta hússins.
Falleg 90,9fm íbúð í tvíbýli í rólegu og fjölskylduvænu sérbýlishúsahverfi í Grafarvogi. Engin byggð er bak við húsið en göngustígar í allar áttir og stutt í skóla og leikskóla. Fallegt útsýni yfir borgina. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs. Í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari
ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. okt. 2022
41.600.000 kr.
52.000.000 kr.
90.9 m²
572.057 kr.
29. ágú. 2013
20.050.000 kr.
22.700.000 kr.
90.9 m²
249.725 kr.
29. nóv. 2011
18.400.000 kr.
21.400.000 kr.
90.9 m²
235.424 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025