Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Freyja Sigurðardóttir
Ágústa Hauksdóttir
Andrea Guðrún Gunnlaugsdóttir
Glódís Helgadóttir
Hlynur Halldórsson
Valgerður Ása Gissurardóttir
Vista
svg

66

svg

63  Skoðendur

svg

Skráð  2. maí. 2025

fjölbýlishús

Álfaskeið 102

220 Hafnarfjörður

69.900.000 kr.

583.960 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2073150

Fasteignamat

64.750.000 kr.

Brunabótamat

52.210.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1965
svg
119,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Bílskúr

Lýsing

Hraunhamar fasteignasala kynnir : Álfaskeið 102 Hfj. Glæsilega bjarta og rúmgóða mikið endurnýjaða þriggja herbergja íbúð með bílskúr á 4.hæð Álfaskeið 102 í Hafnarfirði.
Eignin er skráð samtals 119,7 fm. Þar af er íbúðin 95,9 með sérgeymslu og bílskúr 23,8 fm.  Suður svalir og frábært útsýni. 


✔️Frábær staðsetning
✔️ 2 góð svefnherbergi
✔️ Stutt í alla þjónustu. skóla, leikskóla,verslun, íþróttahús ofl.

Samkvæmt uppl.seljenda er eignin mikið endurnýjuð á sl. árum m.a. 

Íbúðin: 2021 Nýtt harðparket. Nýjar innihurðir. Nýjir fataskápar. Öll íbúðin máluð. Opnað inn í eldhús. Nýtt eldhús. 
Baðkar og gler sett upp. Rafmang í íbúðinni skipt út þ.e. úr Tidisino í venjulega tengla. 

Húsið:
2017 ný teppi á stigagang. Sameign máluð að innan. Handrið á stigagang málað. Nýir dyrasímar. 
2018 Skipt um þaktúður. 
2022 Ný rafmganstafla í bílskúra. 
2023 Frárennslislagnir fóðraðar.


Nánari lýsing :
Forstofa/hol: Parket á gólfi, fataskápur.
Rúmgóð stofa og borðstofa, útgangur út á rúmgóðar svalir.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu.
Hjónaherbergi: rúmgott, parket á gólfi, gott skápapláss.
Herbergi II: parket á gólfi.
Baðherbergi: Fallegt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu í, snyrtilegri innréttingu, gluggi. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar.
Bílskúr með hita og rafmagni.
Sér geymsla í kjallara og snyrtileg sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 
Frábær staðsetning þar sem verslun, íþróttahús, skóli og leikskóli er í göngufjarlægð. 

Þetta er mjög áhugaverð eign til að skoða frekar. 


Nánari upplýsingar veitir :
Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 - helgi@hraunhamar.is

Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 - vala@hraunhamar.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is

Hraunhamar fasteignasala

Hraunhamar fasteignasala

Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. mar. 2021
42.600.000 kr.
43.500.000 kr.
119.7 m²
363.409 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hraunhamar fasteignasala

Hraunhamar fasteignasala

Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður