Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr.
Ásmundur Skeggjason
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Kristinn Tómasson viðsk.fr. MBA
Þórarinn Friðriksson
Vista
raðhús

Maríubaugur 65

113 Reykjavík

139.800.000 kr.

735.402 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2258327

Fasteignamat

126.450.000 kr.

Brunabótamat

88.250.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2002
svg
190,1 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
Opið hús: 20. maí 2025 kl. 17:00 til 17:30

Maríubaugur 65 - raðhús.

Lýsing

*** opið hús þriðjudag 20 maí kl. 17 - 17,30 ***
Fallegt og vel skipulagt rað-keðjuhús á einni hæð ásamt innangengum bílskúr við Maríubaug í 113 Reykjavík.  Eignin er skráð 190,1 fm., þar af bílskúr 32,2 fm., og telur rúmgott anddyri, hol/skála, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, fallegt eldhús, rúmgóða stofu, skjólgóða verönd með heitum potti auk bílskúrs með rúmgóðu bílastæði fyrir framan hús. 
Nánari lýsing: Anddyri:
Steinteppi á gólfi, fataskápur innan rýmis. 
Forstofuherbergi: Steinteppi á gólfi, fataskápur innan rýmis.  
Hol/skáli: rúmgott og bjart, parket á gólfi og aukin lofthæð. Getur nýst sem sjónvarpshol. 
Eldhús: falleg innrétting með eyju, góð vinnuaðstaða, gott skápapláss, aukin lofthæð og stór gluggi til austurs. 
Stofa / borðstofa: rúmgóð og björt með aukinni lofthæð, parket á gólfi og gluggum á þrjá vegu. Frá borðstofu er útgengt á skjólgóða og fallega verönd framan við hús þar sem er heitur pottur.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskápum, aukinni lofthæð og parket á gólfi. 
Barnaherbergi eru tvö, bæði með parketi á gólfi og góðum fataskápum.  Fyrir ofan herbergi og baðherbergi er rúmgott geymsluloft.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og er með fallegri innréttingu, stórum flísalögðum sturtuklefa, baðkari, vegghengdu wc og handklæðaofni. 
Bílskúr er með góðri innkeyrsluhurð og skápum. Á gólfi er Epoxíð og yfir hluta bílskúrs er geymsluloft.
Þvottahús og baðherbergi: innan bílskúrs er auka baðherbergi þar sem er sturta og við hlið baðherbergis er þvottahús þar sem er gott vinnuborð, gluggi með opnanlegu fagi og útgengi á bílastæði.
Bílaplan: afar rúmgott, hellulagt og með hitalögn. 
Garður / lóð: sem fyrr segir fylgir eigninni falleg verönd fyrir framan hús.
Annað: Að sögn seljanda voru gluggar og gler á austur- og suðurhlið eignar endurnýjaðir 2020 og árið 2021 var húsið málað.
Bjart, fallegt og vel skipulagt hús á einni hæð rólegu og grónu hverfi þar sem stutt er í fallega náttúru, leik-, grunnskóla og ýmsa þjónustu.
Upplysingar veitir Runólfur Gunnlaugsson viðsk.fr. lögg.fast. á Höfða s. 892 7798  runolfur@hofdi.is

Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. maí. 2022
81.500.000 kr.
125.000.000 kr.
190.1 m²
657.549 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone