Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórir Helgi Sigvaldason
Vista
svg

11

svg

11  Skoðendur

svg

Skráð  23. maí. 2025

fjölbýlishús

Bjarkarholt 19 (106)

270 Mosfellsbær

71.900.000 kr.

784.934 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2521551

Fasteignamat

64.550.000 kr.

Brunabótamat

52.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2024
svg
91,6 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Háborg fasteignasala kynnir  Bjarkarholt 17 - 19 í Mosfellsbæ, um er að ræða tvö fimm hæða hús alls 58 íbúðir, auk bílakjallara fyrir 32 bíla. Í húsi nr. 17 eru 29 íbúðir í einu lyftu/stigahúsi.
Í húsinu við Bjarkarholt 19 eru 29 íbúðir, eitt lyftu/stigahús. Sameiginlegur garður er ofan á bílageymslu. Bílastæði eru austan megin við hús nr. 17. Allar íbúðir afhendast fullbúnar með eldhústækjum og gólfefnum.

Heimasíða verkefnis


Bjarkarholt 19, íbúð nr. 106. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, íbúðin er skráð 91,6 fm að meðtalinni 10,5 fm geymslu.
- Íbúðin er fullbúin með eldhústækjum og gólfefnum.
- Eldhús með innréttingum frá Parka. 
- Baðherbergi með sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Flisalagt.
- Svefnherbergi eru með fataskáp.
- Stofan með útgengi út á svalir. 
- Í kjallara eru sérgeymslur, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 

Allar innréttingar eru frá Parka af gerðinni Taumona og eru hvítar að lit. Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af væntanlegu brunabótamati. 

Allar nánari upplýsingar veitir Katla Hanna Steed Lögg. fasteignasali, í síma 8221661, tölvupóstur katla@haborg.is

Háborg fasteignasala

Grensásvegur 1, 108 Reykjavík
phone

Háborg fasteignasala

Grensásvegur 1, 108 Reykjavík
phone