Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Arnar Guðmundsson
Vista
svg

230

svg

199  Skoðendur

svg

Skráð  26. jún. 2025

fjölbýlishús

Kjalarsíða 14

603 Akureyri

47.900.000 kr.

565.525 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2148273

Fasteignamat

38.450.000 kr.

Brunabótamat

39.250.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1979
svg
84,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Góð þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í Kjalarsíðu, ljósgrátt parket á gólfum í stofu, herbergjum og eldhúsi.  svalir mót vestri.  
Forstofa:  Ljósgráar flísar á gólfi, fatahengi. 
Stofa:  Ljósgrátt parket á gólfi, svalir mót vestri.  
Eldhús:  Hvítmáluð innrétting, með ljósum bekkjum og hvítum flísum milli efri og neðri skápa, eldavél með keramikhelluborði. 
Svefnherbergi:  Parket á gólfi.   
Hjónaherbergi:  Ljósgrátt parket ágólfi, fataskápur með hvítum hurðum. 
Baðherbergi:  Ljósar flísar á gólfi, hvít innrétting, hvít hreinlætistæki, handlaug, salerni og baðkar m/sturtu.
Þvottahús:  Ljósar flísar á gólfi og hillur á veggjum. 
rúmgóð geymsla í sameign 
 

Allar frekari upplýsingar veitir
Arnar  773 5100  arnar@fastak.is



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Akureyrar hvetur því
væntanlega kaupendur til að kynna sér gaumgæfilega ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra fagmanna um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignasala Akureyrar ehf

Fasteignasala Akureyrar ehf

Skipagötu 1, 600 Akureyri
phone
Fasteignasala Akureyrar ehf

Fasteignasala Akureyrar ehf

Skipagötu 1, 600 Akureyri
phone