Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Vista
einbýlishús

Hafnargata 18

710 Seyðisfjörður

34.900.000 kr.

376.890 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2168555

Fasteignamat

22.450.000 kr.

Brunabótamat

40.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1967
svg
92,6 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

VINNUSTOFA - EINBÝLISHÚS Á EINSTAKLEGA MÖGNUÐUM STAÐ Á SEYÐISFIRÐI
Þetta fallega hús stendur rétt fyrir ofna smábátahöfnina með friðsælt útsýni til sjávar og fjalla. Ljúfur fossaniður kemur frá Búðarárfossi.
Auðveld ganga er upp að Búðarárfossi. Á leiðinni er upplagt að líta um öxl og virða fyrir sér stórfenglegt útsýni yfir bæinn.  
Við húsið er vinnuskúr sem má stækka og gera vinnustofu (Að sjálfsögðu í samráði við byggingarfulltrúa)
 Rúmgóður og skjólgóður sólpallur með friðsæla áru allt árið um kring. 
Nánari upplýsingar um einbýlishúsið:
Einbýlishús á einni hæð. Komið er í forstofu með flísum , fatahengi. Þvottahús með flísum , innrétting með þvottavél og þurrkara , gluggi . Tvö svefnherbergi með parketi og fataskápum . Opið eldhús með eldunareyju , helluborð og vifta , ágæt innrétting , uppþvottavél , vaskur við útsýnis glugga . Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með parketi , gengt er út á skjólgóðan sólpall .  Allar upplýsingar gefur Sigríður í síma 699-5966. eða heklaboston1@gmail.com

GÓÐ EIGN Á FRÁBÆRUM STAРÞAR SEM ER STUTT Í MIÐBÆINN SEM OG NÁTTÚRU SEYÐISFJARÐAR.

Domus Aves

Kaldá, 701 Egilsstöðum
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. sep. 2018
9.760.000 kr.
15.500.000 kr.
92.6 m²
167.387 kr.
18. sep. 2008
6.513.000 kr.
5.000.000 kr.
92.6 m²
53.996 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Domus Aves

Kaldá, 701 Egilsstöðum
phone