Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1993
89,2 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sérinngangur
Opið hús: 19. ágúst 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Hrísrimi 4, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 03. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 19. ágúst 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
Domusnova og Ingunn Björg lgf. kynna einstaklega fallega bjarta og vel skipulagða 4 herbergja endaíbúð á jarðhæð með verönd og sérinngangi í 6 íbúða húsi við Hrísrima 4 í Grafarvogi.
Skipulag íbúðarinnar er eftirfarandi: Sér inngangur, forstofa, rúmgóð björt stofa / borðstofa og eldhús í opnu rými með útgengi út á verönd og þaðan í sameiginlegan garð með leiktækjum, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, geymsla innan íbúðar. Skv. HMS er eignin skráð 89,2 fm2.
Frábær staðsetning þar sem örstutt er í allar helstu verslanir, skóla og leikskóla. Ýmis afþreying er einnig í næsta nágrenni svo sem Egislhöll, Keiluhöllin og World class. Skemmtilegir göngustígar eru í hverfinu ásamt fjölmörgum leikvöllum fyrir börnin.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s. 856-3566 / ingunn@domusnova.is
Nánari lýsing:
Forstofa: sér inngangur, flísar á gólfi, fatahengi.
Eldhús: Falleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og lítilli eyju. Tvöfaldur ísskápur og uppþvottavél fylgja með í kaupum, helluborð og bakarofn undir borði. Harðparket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð og björt, með harðparketi á gólfi, gluggum til suðurs og útgengi út á afgirta verönd með hliði út í sameignlegan afgirtan garð með leiktækjum.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum. Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi 1: Fataskápur, harðparket á gólfi.
Barnaherbergi 2: Laus fataskápur, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, baðkar með sturtu, fín hvít innrétting með skúffum, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, gluggi með opnanlegu fagi.
Verönd og lóð: Rúmgóð afgirt timburverönd sem snýr til suðurs, hlið er á skjólvegg sem opnast út í stóran sameiginlegan garð með leiktækjum. Fyrir framan inngang er steypt verönd sem snýr til austurs.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Skipulag íbúðarinnar er eftirfarandi: Sér inngangur, forstofa, rúmgóð björt stofa / borðstofa og eldhús í opnu rými með útgengi út á verönd og þaðan í sameiginlegan garð með leiktækjum, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, geymsla innan íbúðar. Skv. HMS er eignin skráð 89,2 fm2.
Frábær staðsetning þar sem örstutt er í allar helstu verslanir, skóla og leikskóla. Ýmis afþreying er einnig í næsta nágrenni svo sem Egislhöll, Keiluhöllin og World class. Skemmtilegir göngustígar eru í hverfinu ásamt fjölmörgum leikvöllum fyrir börnin.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s. 856-3566 / ingunn@domusnova.is
Nánari lýsing:
Forstofa: sér inngangur, flísar á gólfi, fatahengi.
Eldhús: Falleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og lítilli eyju. Tvöfaldur ísskápur og uppþvottavél fylgja með í kaupum, helluborð og bakarofn undir borði. Harðparket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð og björt, með harðparketi á gólfi, gluggum til suðurs og útgengi út á afgirta verönd með hliði út í sameignlegan afgirtan garð með leiktækjum.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum. Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi 1: Fataskápur, harðparket á gólfi.
Barnaherbergi 2: Laus fataskápur, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, baðkar með sturtu, fín hvít innrétting með skúffum, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, gluggi með opnanlegu fagi.
Verönd og lóð: Rúmgóð afgirt timburverönd sem snýr til suðurs, hlið er á skjólvegg sem opnast út í stóran sameiginlegan garð með leiktækjum. Fyrir framan inngang er steypt verönd sem snýr til austurs.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. jún. 2020
59.600.000 kr.
44.000.000 kr.
10103 m²
4.355 kr.
11. júl. 2023
52.800.000 kr.
62.000.000 kr.
89.2 m²
695.067 kr.
8. sep. 2017
26.750.000 kr.
40.000.000 kr.
89.2 m²
448.430 kr.
9. mar. 2011
16.500.000 kr.
19.800.000 kr.
89.2 m²
221.973 kr.
10. ágú. 2006
16.210.000 kr.
21.400.000 kr.
89.2 m²
239.910 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025