Upplýsingar
Byggt 2008
129,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
LIND Fasteignasala, Andri Freyr Halldórsson lgfs & Ragnhildur Finnbogadóttir lgfs kynna til sölu:
Fallegt & bjart sumarhús með gestahúsi, geymsluskúr & suðurpalli á eignalóð við Fauskás 6, 311 Borgarnes.
Húsið er á vel staðsettri eignarlóð sem er 6948,0 fm, með aukinni lofthæð með stórkostlegu útsýni, staðsett stutt frá Fossatúni í Borgarfirði.
Skráð stærð eignar skv. FMR er 129.1 fm og skiptist í sumarbústað 117.1 fm og geymsluskúr 12 fm.
-Áætlað fasteignamat skv. fmr fyrir árið 2026 er 61.400.000 kr.
*Frábær staðsetning í Borgarbyggð
*Vel staðsettri eignarlóð 6.948 fm
*Lokað sumarhúsasvæði með rafmagnshliði.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Ragnhildur Finnbogadóttir, lögg. fasteignasali / 772-2791 / ADDA@FASTLIND.IS
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS
Eignin skiptist í:
Forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, rúmgott svefnloft, baðherbergi, fullbúið gestahús með salerni og geymsluskúr.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: með flísum á gólfi, fataskáp og hita í gólfi.
Eldhús & borðstofa: tengjast í bjart rými. Eldhúsið er með viðar innréttingu með viðarborðplötu. Helluborð, bakaraofni. Flísar á gólfi.
-Sérsmíðað útskot í borðstofu sem gefur einstakt útlit.
-Útgengt er úr eldhúsi út á suðurpall með fallegu útsýni.
Stofa: björt með stórum gluggum, kamínu og með flísum á gólfi.
Baðherbergi: flísalagt gólf með gólfhita. Viðarinnrétting með handlaug og spegli fyrir ofan. Salerni og sturtklefi með flísalögðum veggjum. Tengi er fyrir þvottavél.
Hjónaherbergi: með gegnheilt viðarparketi á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 1: með gegnheilt viðarparketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: með gegnheilt viðarparketi á gólfi.
Svefnloft: rúmgott svefnloft með góðu geymslurými undir súð.
Gestahús: 13 fm, með eldhúsi og salernisaðstöðu. Byggt 2019.
-Gestahúsið er skráð sem geymsluskúr á fmr, en hefur verið breytt.
Geymsluskúr: er rúmgóður og er staðsettur sunnan við húsið. Byggður 2021
Lóð & pallur: gróin lóð með með veglegri timbur verönd sem nær umhverfis allt húsið, með fallegu útsýni. Útgengt er á tveimur stöðum út á pall.
Fauskás 6 er vel staðsettur sumarbústaður í vinsælu sumarhúsahvefi við Fossatún sjá slóð hér: Fossatún
Frábærar gönguleiðir eru á svæðinu og falleg náttura sjá slóð hér: Gönugleiðir við Fossatún
Þessi eign nýtur einstakrar staðsetningar við Blundsvatns, þar sem náttúran nýtur sín í allri sinni dýrð. Svæðið er rómað fyrir fallegar gönguleiðir, ríkulegt fuglalíf og tært vatn sem veitir möguleika á netaveiði. Lóðin er einstaklega fjölbreytt og áhugaverð – þar má finna blöndu af trjágróðri, kjarrlendi, lágum klettum og grasi. Góð aðkoma er að eigninni og rúmgóð bílastæði á svæðinu.
Á björtum sumarkvöldum má njóta stórfenglegs sólsets, og yfir vetrartímann gefst oft ógleymanlegt tækifæri til að sjá norðurljósin dansa, þar sem lítil ljósmengun gerir upplifunina einstaka.
Í næsta nágrenni er ferðaþjónustusvæðið Fossatún, sem býður upp á veitingasölu, bar og gistingu – tilvalið þegar gestafjöldinn eykst. Einnig er stutt í Hreppslaug, Krauma, Deildartunguhver, Reykholt ásamt golfvelli í Borgarnesi og Húsafelli, sem og margar af helstu náttúruperlum Vesturlands, svo sem Hraunfossa og Húsafell.
Eignin er staðsett í aðeins um klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík og um 15 mínútna akstur er í Borgarnes, þar sem öll helsta þjónusta er innan seilingar.
Aðgengi að bústaðnum: Keyrt er út af þjóðvegi 1 rétt áður en komið er að Borgarfjarðarbrú. Fylgt er þjóðvegi 50 þaðan en ca 20 km er að bústaðnum frá þjóðvegi 1. Rétt eftir að komið er yfir Grímsá er keyrt fram hjá Fossatúni og þar niður til vinstri að bústaðnum.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Ragnhildur Finnbogadóttir, lögg. fasteignasali / 772-2791 / ADDA@FASTLIND.IS
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Fallegt & bjart sumarhús með gestahúsi, geymsluskúr & suðurpalli á eignalóð við Fauskás 6, 311 Borgarnes.
Húsið er á vel staðsettri eignarlóð sem er 6948,0 fm, með aukinni lofthæð með stórkostlegu útsýni, staðsett stutt frá Fossatúni í Borgarfirði.
Skráð stærð eignar skv. FMR er 129.1 fm og skiptist í sumarbústað 117.1 fm og geymsluskúr 12 fm.
-Áætlað fasteignamat skv. fmr fyrir árið 2026 er 61.400.000 kr.
*Frábær staðsetning í Borgarbyggð
*Vel staðsettri eignarlóð 6.948 fm
*Lokað sumarhúsasvæði með rafmagnshliði.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Ragnhildur Finnbogadóttir, lögg. fasteignasali / 772-2791 / ADDA@FASTLIND.IS
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS
Eignin skiptist í:
Forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, rúmgott svefnloft, baðherbergi, fullbúið gestahús með salerni og geymsluskúr.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: með flísum á gólfi, fataskáp og hita í gólfi.
Eldhús & borðstofa: tengjast í bjart rými. Eldhúsið er með viðar innréttingu með viðarborðplötu. Helluborð, bakaraofni. Flísar á gólfi.
-Sérsmíðað útskot í borðstofu sem gefur einstakt útlit.
-Útgengt er úr eldhúsi út á suðurpall með fallegu útsýni.
Stofa: björt með stórum gluggum, kamínu og með flísum á gólfi.
Baðherbergi: flísalagt gólf með gólfhita. Viðarinnrétting með handlaug og spegli fyrir ofan. Salerni og sturtklefi með flísalögðum veggjum. Tengi er fyrir þvottavél.
Hjónaherbergi: með gegnheilt viðarparketi á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 1: með gegnheilt viðarparketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: með gegnheilt viðarparketi á gólfi.
Svefnloft: rúmgott svefnloft með góðu geymslurými undir súð.
Gestahús: 13 fm, með eldhúsi og salernisaðstöðu. Byggt 2019.
-Gestahúsið er skráð sem geymsluskúr á fmr, en hefur verið breytt.
Geymsluskúr: er rúmgóður og er staðsettur sunnan við húsið. Byggður 2021
Lóð & pallur: gróin lóð með með veglegri timbur verönd sem nær umhverfis allt húsið, með fallegu útsýni. Útgengt er á tveimur stöðum út á pall.
Fauskás 6 er vel staðsettur sumarbústaður í vinsælu sumarhúsahvefi við Fossatún sjá slóð hér: Fossatún
Frábærar gönguleiðir eru á svæðinu og falleg náttura sjá slóð hér: Gönugleiðir við Fossatún
Þessi eign nýtur einstakrar staðsetningar við Blundsvatns, þar sem náttúran nýtur sín í allri sinni dýrð. Svæðið er rómað fyrir fallegar gönguleiðir, ríkulegt fuglalíf og tært vatn sem veitir möguleika á netaveiði. Lóðin er einstaklega fjölbreytt og áhugaverð – þar má finna blöndu af trjágróðri, kjarrlendi, lágum klettum og grasi. Góð aðkoma er að eigninni og rúmgóð bílastæði á svæðinu.
Á björtum sumarkvöldum má njóta stórfenglegs sólsets, og yfir vetrartímann gefst oft ógleymanlegt tækifæri til að sjá norðurljósin dansa, þar sem lítil ljósmengun gerir upplifunina einstaka.
Í næsta nágrenni er ferðaþjónustusvæðið Fossatún, sem býður upp á veitingasölu, bar og gistingu – tilvalið þegar gestafjöldinn eykst. Einnig er stutt í Hreppslaug, Krauma, Deildartunguhver, Reykholt ásamt golfvelli í Borgarnesi og Húsafelli, sem og margar af helstu náttúruperlum Vesturlands, svo sem Hraunfossa og Húsafell.
Eignin er staðsett í aðeins um klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík og um 15 mínútna akstur er í Borgarnes, þar sem öll helsta þjónusta er innan seilingar.
Aðgengi að bústaðnum: Keyrt er út af þjóðvegi 1 rétt áður en komið er að Borgarfjarðarbrú. Fylgt er þjóðvegi 50 þaðan en ca 20 km er að bústaðnum frá þjóðvegi 1. Rétt eftir að komið er yfir Grímsá er keyrt fram hjá Fossatúni og þar niður til vinstri að bústaðnum.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Ragnhildur Finnbogadóttir, lögg. fasteignasali / 772-2791 / ADDA@FASTLIND.IS
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.