Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

586

svg

428  Skoðendur

svg

Skráð  29. ágú. 2025

fjölbýlishús

Meistaravellir 7

107 Reykjavík

94.900.000 kr.

868.253 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2025766

Fasteignamat

74.250.000 kr.

Brunabótamat

46.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1964
svg
109,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Falleg og vel skipulögð 4 herbergja íbúð á 4.hæð í góðu fjölbýlishúsi, sem Kjartan Sveinsson teiknaði, á vinsælum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. 

** 3 svefnherbergi
** Gott útsýni
** Ný eldhúsinnrétting frá HTH / Verður sett upp og klárað af seljanda fyrir afhendingu / sjá myndir.


Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Birt stærð eignarinnar er 109,3 m2 þar af geymsla 3,9fm.

Eignin skiptist í forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu i sameign.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa með innbyggðum fataskápum. Parket á gólfum.
Stofa/borðstofa er opið og bjart rými og er útgengt á vestur-svalir úr stofu. Parket á gólfum.
Eldhús verður endurnýjað af seljanda, eldhús innrétting frá HTH gegnheilt viðareldhús með geirneglum skúffum.
Svefnherbergi I er rúmgott með fataskáp og útgengi á vestur-svalir. Parket á gólfum.
Svefnherbergi II er með fataskáp. Parket á gólfum.
Svefnherbergi III er með parket á gólfum.
Inn af herbergisgangi er lítil geymsla sem nýst getur sem fataskápur.
Baðherbergi er rúmgott með flísum á gólfi og veggjum, baðkar með sturtuhengi, hvít innrétting, handlaug, wc og tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi.
Sérgeymsla í kjallara.
Hjólageymsla og þvottahús í sameign. 

Meistaravellir 7, íbúð merkt 0403, er afar sjarmerandi og rúmgóð eign í hjarta Vesturbæjar Reykjavíkur. Stutt er í alla helstu þjónustu eins og m.a. skóla, leikskóla, íþróttastarf, sundlaug Vesturbæjar og Kaffi Vest.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. apr. 2024
71.100.000 kr.
79.500.000 kr.
109.3 m²
727.356 kr.
10. feb. 2011
20.550.000 kr.
22.500.000 kr.
109.3 m²
205.855 kr.
30. des. 2010
20.550.000 kr.
25.000.000 kr.
109.3 m²
228.728 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone