Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1986
57,2 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Opið hús: 1. september 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Vallarás 2, 110 Reykjavík, Íbúð merkt: 04 01 02. Eignin verður sýnd mánudaginn 1. september 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Vallarás 2, snyrtileg og björt tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með stórum suður palli. Eignin er merkt 01-02 og er skráð 57,2 fm þar af 4,5 geymsla.Eignin skiptist í Forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og geymslu í sameign. Fasteignamat 2026 verður 48.350.000. Getur verið laus við kaupsamning.
Nánari lýsing :
Forstofa með fataskáp.
Eldhús með opið inn í stofu.
Stofa: Rúmgóð og björt með útgengi út stórann suðurpall
Svefnherbergi : með góðum skápum og pláss fyrir skrifborð.
Baðherbergi: Flísalagt að hluta með upphengt klósett og baðkar með sturtu.
Pallur : Rúmlega 40 fermetra suður pallur með skjólveggjum.
Sérgeymsla : 4,5fm í sameign.
Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla.
Eign með endurnýjuðu baðherbergi, nýlegum hurðum og parketi og frábærum palli.
Framkæmdir skv seljanda :
2025 : Pallur þrifinn og áborinn með viðarvörn
2021: Baðherbergi flísalagt og innrétting endurnýjuð ásamt upphengdu salerni og vaski. Nýr handklæðaofn og ný bað/sturtuhurð sett upp. Nýr ofn í stofu
2020 : Pallur áborinn með viðarvörn
2018 : Nýr sólpallur settur upp ásamt skjólveggjum
2013 : Nýtt parket. Nýjar, sérsmíðaðar skápahurðir í svefnherbergi og í forstofu. Nýjar hurðar og gerefti á svefn- og baðherbergi. Nýir sólbekkir í gluggum í stofu og svefnherbergi
Framkvæmdir hjá húsfélagi síðustu 5 ár:
2023: Nýir dyrasímar. Þakviðgerðir/skipti kláruð
2022: Ný lyfta
2020: Þakskipti gerð á hluta þaks
Nánari upplýsingar veita:
Alfreð Valencia aðstoðarmaður fasteignasala í síma: 776-2150 eða alfred@eignamidlun.is
Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 824-9093 eða kjartan@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. nóv. 2012
12.300.000 kr.
14.200.000 kr.
57.2 m²
248.252 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025