Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
svg

295

svg

251  Skoðendur

svg

Skráð  1. sep. 2025

fjölbýlishús

Snægil 30 íbúð 101

603 Akureyri

49.900.000 kr.

712.857 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2236850

Fasteignamat

42.250.000 kr.

Brunabótamat

38.161.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1999
svg
70 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Snægil 30 íbúð 101 - Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýlishúsi í Giljahverfi - Stærð 70,0 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. 


Forstofa er með flísum á gólfi og góðum fataskáp, inn af forstofu er þvottahús og geymsla.
Eldhús, þar er innrétting með stæði fyrir ísskáp, bakarofni og helluborði. Viðbyggt innréttingu er ágætt eldhúsborð. Dúkur er á gólfi.
Stofa er í hálf opnu rými með eldhúsi, dúkur er á gólfi og gengið er út á verönd sem snýr til suðurs.
Svefnherbergi er nokkuð rúmgott, þar er góður fataskápur og dúkur á gólfi.
Baðherbergi er með ljósri innréttingu, wc og baðkari með sturtutækjum. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Þvottahús og geymsla er með flísum gólfi og opnanlegum glugga.

Annað:
- Verið er að mála húsið að utan og skilast það því nýmálað
- Eignin er í útleigu með 6 mánaða uppsagnarfrest. 
- Ljósleiðari.
- Eignin á hlutdeild í geymsluskúr að framan. 
- Eignin er í einkasölu.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone