Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

446

svg

352  Skoðendur

svg

Skráð  13. sep. 2025

fjölbýlishús

Espigerði 12

108 Reykjavík

72.500.000 kr.

720.676 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2034301

Fasteignamat

70.150.000 kr.

Brunabótamat

52.150.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1974
svg
100,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir bjarta og rúmgóða 4.herbergja íbúð á efstu hæð á frábærum stað í góðu fjölbýlishúsi við Espigerði 12, 108, Reykjavík. Rúmgóðar svalir til suðurs með fallegu útsýni. Eignin telur forstofuhol, 3 svefnherbergi, baðherbergi , eldhúsi , þvottahús og stofu,  ásamt sér geymslu í kjallara. Útgengt er bæði frá stofu og hjónaherbergi út á svalirnar. 

Nánari lýsing eignar.
Hol
með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Eldhús er með dúk á gólfi , eldri innrétting með efri og neðri skápum og flísum á milli skápa, ofn i vinnuhæð, helluborð og vifta, gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Þvottahús er innaf eldhúsi með máluðu gólfi og góðum hillum beggja megin, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofa og Borðstofa er rúmgóð og björt. Úr stofu er útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs.
Hjónaherbergi er parketlagt með rúmgóðum eldri fataskápum, og útgengi út á svalir sem snúa til suðurs.
Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi og eldri fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf ásamt sturtu og baðkari, innrétting.
Geymsla með hillum
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á 1. hæð.

Viðhald og endurbætur:
- Nýjir gluggar 2021 á suðurhlið-aðrir gluggar yfirfarnir og málaðir
- Nýtt dyrasímakerfi 2022
- Nýjar þakrennur og niðurfallsrör 2023
- Húsið málað að utan sumarið 2024


Staðsetning eignarinnar er virkilega góð, miðsvæðis í borginni á grónum stað þaðan sem stutt er í leikskóla, skóla, fallegar gönguleiðir í Fossvogsdalnum, verslanir og þjónustu. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone