Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðlaugur H Guðlaugsson
Halldór Magnússon
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1957
svg
170,5 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir fimm - sex herbergja 120fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 50.5fm bílskúr.
Birt stærð eignarinnar er 170.5fm.


Forstofa er flísalögð og þar er fatahengi.
Forstofusalerni er innaf forstofu, flísar á gólfi. 
Hol er flísalagt.
Stofa er mjög stór og er hún flísalögð.
Í eldhúsi eru flísar á gólfi, þar er hvít innrétting, ofn og helluborð.
Þvottahús er inn af eldhúsi, þar eru flísar á gólfi, hillur á vegg og hurð út á lóð.
Geymsla undir stiga.
Steyptur stigi er á milli hæða.

E.h.:
Á baðherbergi eru flísar á gólfi, þar er hvít innrétting, baðkar og gluggi.
Gangur er parketlagður
Svefnherbergin eru fjögur og eru þau öll parketlögð.Tvö herbergjanna eru mjög stór.
Geymsluris er manngengt að hluta. Loftastigi frá gangi efri hæðar.

*Bílskúr er mjög stór og góður. Hann hefur hita og rafmagn, hurðaopnara og búið er að stúka af gott herbergi innst í skúrnum.
*Stór og góð afgirt verönd er við vesturhlið hússins.(Byggð 2023)
*Góð hellulögð verönd með snjóbræðslulögn er á baklóð og þar er heitur pottur.
*Útidyrahurðir eru nýjar.
*Allt parket á efri hæð er nýlegt.
*Búið er að endurnýja þakjárn, þakkant og þakrennur á húsi og þakjárn á bílskúr.

Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs
S: 420-4000 / 863-4495
dori@studlaberg.is

Stuðlaberg Fasteignasala

Stuðlaberg Fasteignasala

Hafnargata 20, 230 Keflavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. apr. 2021
42.600.000 kr.
40.000.000 kr.
170.5 m²
234.604 kr.
21. maí. 2007
18.220.000 kr.
26.000.000 kr.
170.5 m²
152.493 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Stuðlaberg Fasteignasala

Stuðlaberg Fasteignasala

Hafnargata 20, 230 Keflavík