Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1990
117,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Lækjargata 34, 117.6 fm verslun/ atvinnuhúsnæði ásamt stæði í bílageymslu. Húsnæðið er vel innréttað og aðgengi mjög gott og staðsetning er mjög góð í Hafnarfirði í blönduðu atvinnu og íbúðarhúsnæði sem er nýlega búið að taka í gegn, múrviðgera og mála. Innangengt í sameiginlegan bílakjallara þar sem sérmerkt stæði fylgir eigninni.Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 207-7645, nánar tiltekið eign merkt 01-01. Birt stærð er 117,6 fm. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu merkt B-07.
Eignin skiptist í: Stórt alrými , þvottahús, baðherbergi, eldhúsaðstöðu/kaffistofu og lager/geymslu, innangengt í bílakjallarann.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing eignarinnar:
Aðkoma er fín og góðir gluggar að framanverðu og inngangshurð.
Fremri salur, dúklagður , snyrting, þvottahús með sturtuaðstöðu.
Innri salur, dúklagður, eldhúskrókur og svefnaðstaða stúkuð af rýminu. Mjög góð lofthæð og vel loftræst innra rými.
Lageraðstaða/geymsla innaf innri sal og þar er innangengt í bílakjallara þar sem fylgir sérmerkt stæði.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. mar. 2015
17.250.000 kr.
14.500.000 kr.
117.6 m²
123.299 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025