Lýsing
Stutt í verslun og þjónustu, grunn- og framhaldsskóla, stofnæðar ásamt því sem Laugardalurinn bíður upp á.
** Áætlað fasteignamat 2026 er kr. 59.950.000 **
Nánari upplýsingar má fá hjá fasteigansala. Halldór Freyr Sveinbjörnsson - 6932916 - halldor@fastgardur.is
Nánari lýsing:
Forstofa/hol, Gengið er inn í rúmgott hol þar sem er gengið í allar vistaverur hússins.
Stofa, Björt stofa með útgengt á suðvestursvalir.
Eldhús með elsri eldhúsinnréttingu, góðum borðkrók við glugga, eldavél, háf og góðu skápaplássi.
Baðherbergi, Flísalagt að hluta, innrétting og baðkar með sturtuaðstöðu.
Hjónaherbergi: innbyggður þrefaldur fataskápur og hillur.
Barnaherbergi: Rúmgott með glugga í vestur og góðum fataskáp.
Gólfefni: Parket á forstofu/holi, stofu, eldhúsi og herbergjum, dúkur á baðherbergi.
Sameign:
Þvottahús, þvottavél og þurrkari sameiginleg, snúrur, málað gólf.
Sérgeymsla, málað gólf, gluggar með loftun.
Samkvæmt húsfélagi:
2019 - klæðning og einangrun endurnýjuð á suður- og austurhlið. Gluggar voru endurnýjaðir eftir þörfum. Allir gluggar endurnýjaðir innan íbúðar fyrir utan barnaherbergi og eldhúsgluggi.
2021 - Skólp og dren endurnýjað og innkeyrsla malbikuð, ásamt því að lögð var snjóbræðsla í stétt.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður