Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1965
115,2 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Blikabraut 5, 230 Keflavík, birt stærð 115.2 fm þar af er íbúðarrými 94.2 fm og bílskúr 21.0 fm.
Falleg 4raherbergja íbúð á jarðhæð með sólpalli og bílskúr. Vel skipulögð eign, í stuttu göngufæri bæði í Framhaldsskóla (FS) og Grunnskóla (Holtaskóla) ásamt Reykjaneshöll og Vatnaveröld.
*** Járn á þaki bílskúrs endurnýjað 2007
*** Rafmagnstafla endurnýjuð og dregið í nýtt rafmagn 2008
*** Gluggar endurnýjaðir árið 2008 að undanskildu í bílskúr og stofu
*** Ofnakerfi endurnýjað 2019
*** Eldhúsinnrétting endurnýjuð 2023
*** Nýjar innihurðar árið 2023
*** Möguleigur afhendingartími í Oktober 2025
*** Uppþvottavél fylgir kaupunum
Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is
Unnur Svava Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali 868-2555, tölvupóstur unnur@allt.is
Íbúðin skiptist í sér inngang, forstofu, forstofuherbergi (var áður þvottahús og hægt að breyta til baka) hol sem tengir öll rými, eldhús, stofa og hol með svefnherbergjum og baðherbergi.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa með parketi
Forstofuherbergi flísalagt
Eldhús með nýlegri innréttingu frá IKEA ásamt lausri eyju á hjólum. Uppvöskunarvél fylgir með.
Stofa parketlögð, björt með góðum gluggum i suður. Gott veggjapláss.
Hjónaherbergi parketlagt með skáp og útgengni út á aflokaðan sólpall
Barnaherbergi parketlagt með skáp
Sólpallur aflokaður
Bílskur með heitu og köldu neysluvatni ásamt rafmagni. Hitaður upp með rafmagnsofn.
Sameiginleg lóð. Hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslu. Bílastæði fyrir framan bílskúr.
Vel staðsett eign, miðsvæðis í Reykjanesbæ. Stutt út á Reykjanesbraut. Verslun og þjónusta í Krossmóa í göngufæri.
Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Falleg 4raherbergja íbúð á jarðhæð með sólpalli og bílskúr. Vel skipulögð eign, í stuttu göngufæri bæði í Framhaldsskóla (FS) og Grunnskóla (Holtaskóla) ásamt Reykjaneshöll og Vatnaveröld.
*** Járn á þaki bílskúrs endurnýjað 2007
*** Rafmagnstafla endurnýjuð og dregið í nýtt rafmagn 2008
*** Gluggar endurnýjaðir árið 2008 að undanskildu í bílskúr og stofu
*** Ofnakerfi endurnýjað 2019
*** Eldhúsinnrétting endurnýjuð 2023
*** Nýjar innihurðar árið 2023
*** Möguleigur afhendingartími í Oktober 2025
*** Uppþvottavél fylgir kaupunum
Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is
Unnur Svava Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali 868-2555, tölvupóstur unnur@allt.is
Íbúðin skiptist í sér inngang, forstofu, forstofuherbergi (var áður þvottahús og hægt að breyta til baka) hol sem tengir öll rými, eldhús, stofa og hol með svefnherbergjum og baðherbergi.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa með parketi
Forstofuherbergi flísalagt
Eldhús með nýlegri innréttingu frá IKEA ásamt lausri eyju á hjólum. Uppvöskunarvél fylgir með.
Stofa parketlögð, björt með góðum gluggum i suður. Gott veggjapláss.
Hjónaherbergi parketlagt með skáp og útgengni út á aflokaðan sólpall
Barnaherbergi parketlagt með skáp
Sólpallur aflokaður
Bílskur með heitu og köldu neysluvatni ásamt rafmagni. Hitaður upp með rafmagnsofn.
Sameiginleg lóð. Hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslu. Bílastæði fyrir framan bílskúr.
Vel staðsett eign, miðsvæðis í Reykjanesbæ. Stutt út á Reykjanesbraut. Verslun og þjónusta í Krossmóa í göngufæri.
Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. ágú. 2007
13.035.000 kr.
17.500.000 kr.
115.2 m²
151.910 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025