Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson
Loftur Erlingsson
Steindór Guðmundsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1999
svg
149,7 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Furugrund 16, Selfossi. Vel staðsett, snyrtilegt  149,7 fm. parhús. Malbikuð innkeyrsla. Hellulögð stétt framan við hús. Timburverönd framan við sólstofu, enda húss og stór verönd aftan við hús með skjólveggjum og heitum potti. Geymsluskúr á lóð.  Alls eru 4 svefnherbergi og 2 baðherbergi. 
Nánari lýsing:

Forstofa flísalögð þar er skápur. 
Þrjú svefnherbergi parketlögð.   Stór fataskápur í hjónaherbergi. 
Eldhús með maghony eldhúsinnréttingu, flísar milli skápa,  gaseldavél, ofn í vinnuhæð og flísar á gólfi.
Stofa og sólstofa opin í eitt. Parket er á stofu og flísar á sólstofu.  Rennihurð er úr sólstofu út á verönd. Sólstofa er vönduð úr álprófílum.
Baðherbergi er með sturtu, baðkari, handklæðaofni og innréttingu.  Gólf og veggir flísalagðir. 
Innangengt í bílskúr í gegnum þvottahús.  Góð innrétting er í þvottahúsi þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurkara.  Gólf  er flísalagt. 
Bílskúr hefur verið breytt í íbúðarrými að hluta til.  Þar er svefnherbergi með bakinngangi og baðherbergi með sturtu og upphengdu salerni.  Eldhúsinnrétting er í skúrnum. . 
Geymsluloft er yfir bílskúr. 
Húsið er byggt úr steinsteypu árið 2000.  Að utan er það múrað.  Bárujárn er á þaki. Gólfhiti í forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. Hefðbundið ofnakerfi.   

Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  steindor@husfasteign.is  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 3.800 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

img
Steindór Guðmundsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
HÚS fasteignasala
Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
img

Steindór Guðmundsson

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. des. 2019
39.100.000 kr.
46.500.000 kr.
138.3 m²
336.226 kr.
16. okt. 2018
31.950.000 kr.
45.000.000 kr.
138.3 m²
325.380 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum

Steindór Guðmundsson

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum