Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Vista
svg

236

svg

172  Skoðendur

svg

Skráð  16. okt. 2025

fjölbýlishús

Urðarbrunnur 50

113 Reykjavík

63.900.000 kr.

898.734 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2512439

Fasteignamat

57.650.000 kr.

Brunabótamat

46.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
71,1 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

 Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX  kynna, Urðarbrunn 50, íbúð 0102 fnr. 251-2439 

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 71,1 fm.  Skráð byggingarár hússins er 2021. Húsið er 2 hæða og eru fjórar íbúðir í húsinu og er íbúðin á jarðhæð hússins. Íbúðin er með stóru svefnherbergi með fataskáp. Stofa-eldhús-borðstofa er rúmgott með útgengi út á sólpall. Fallegt baðherbergi með inngöngusturtu. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Forstofa: Harðparket á gólfi. Rúmgóðir fataskápar 

Stofa/borðstofa/eldhús:  Harðparket á gólfi. Bakstursofn í vinnuhæð. Innbygður kæli/frystiskápur sem og uppþvottavél. Hvít/svört eldhúsinnrétting. Spansuðuhelluborð. 

Pallur: Útgengt á góðan pall með skjólveggum. 

Svefnherbergi: Harðparket á gólfi. Rúmgóður hvítur fataskápur. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Inngöngusturta með glerþili. Hvít innrétting með handlaug. Tengi fyrir þvottavél eru á baðherbergi. Handklæðaofn. Gluggi er í rýminu. 

Urðarbrunnur 50 er einstaklega falleg og vönduð íbúð í fjórbýlishúsi. Vandaðar innréttingar eru í íbúðinni og allur frágangur til fyrirmyndar. Íþróttasvæði Fram er i næsta nágrenni og góð sundlaug. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. apr. 2021
16.100.000 kr.
43.900.000 kr.
71.1 m²
617.440 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone