Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ólafur Björnsson
Vista
svg

111

svg

98  Skoðendur

svg

Skráð  21. okt. 2025

raðhús

Bleikjulækur 4

800 Selfoss

60.500.000 kr.

756.250 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2359409

Fasteignamat

54.800.000 kr.

Brunabótamat

43.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2016
svg
80 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar kynnir í einkasölu eignina Bleikjulækur 4.

spennandi og snyrtilegt 80 fm raðhús á góðum stað. Húsið er timburhús, byggt árið 2016, klætt að utan með lituðu bárujarni og með bárujárnsþaki. Húsið er með þremur svefnherbergjum, gólfhita í öllum rýmum og útgengi á skjólasaman sólpall með grillskýli
Að innan skiptist eignin í, forstofu, baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús. 
Parket er á gólfi og gólfhiti í öllu húsinu. Flísar á veggjum og gólfi á baðherbergi, og á gólfi í þvottahúsi.
Fataskápar eru í svefnherbergjum.
Stofa og eldhús eru í opnu rými, hvít innrétting í eldhúsi og pláss fyrir eldhúsborð. Út úr stofu er útgengt út á skjólsaman pall með grillskýli.
Baðherbergi er með  "walk in" sturtu, upphengdu salerni og innréttingu. Þvottahús er með fínni innréttingu og skolvask.

Vel staðsett raðhús í góðu ástandi á Selfossi, stutt í skóla, leikskóla og verslanir.

Fyrir nánari upplýsingar eða bóka skoðuna hafið samband: Kristófer Ari Te Maiharoa, Lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 6956134, tölvupóstur kristo@olafur.is. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 50.000 + vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.

Nánari upplýsingar veita Kristófer Ari Te Maiharoa, lögfræðingur og löggilltur fasteignasali kristo@olafur.is s: 416-2223, gsm: 695 6134 eða Ólafur Björnsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali oli@olafur.is - s: 416 2220 - gsm: 894 3209 

Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar

Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar

Eyrarvegi 15, 800 Selfoss
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. nóv. 2020
32.750.000 kr.
38.400.000 kr.
80 m²
480.000 kr.
9. mar. 2017
19.400.000 kr.
27.000.000 kr.
80 m²
337.500 kr.
8. júl. 2016
2.200.000 kr.
12.400.000 kr.
80 m²
155.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar

Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar

Eyrarvegi 15, 800 Selfoss
phone