Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Sigurðsson
Þorsteinn Magnússon
Vista
svg

528

svg

455  Skoðendur

svg

Skráð  16. sep. 2025

raðhús

Móstekkur 70

800 Selfoss

64.900.000 kr.

447.895 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2538122

Fasteignamat

49.900.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
144,9 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

ÁRBORGIR FASTEIGNASALA kynna:
Móstekkur 70
Tilbúið til afhendingar við kaupsamning
Um er að ræða skemmtilega skipulagt  endaraðhús á einni hæð á góðum stað skammt frá Stekkjarskóla.
Húsið er timburhús klætt að utan með lituðu járni og litaðri álklæðningu í bland, þak er kraftsperruþak klætt með lituðu járni.
Heildarstærð eignarinnar er 144,9m2 og er sambyggður bílskúr 26,4m2 þar af.
Að innan skiptist hún í anddyri, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu/eldhús auk bílskúrs.
Húsið afhendist tilbúið að utan og fokhelt að innan.
Lóðin skilast grófjöfnuð og er búið er að skipta um jarðveg í bílaplani og setja í mulning.
Nánari upplýsingar og skilalýsing á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is/4824800

Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone
Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone