Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1956
38,9 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Tveggja herbergja, 38,9 fm. íbúð á jarðhæð, í þriggja hæða húsi. Aðstaða fyrir þvottavél í íbúð. Geymsla í sameign.Íbúðin er laus til afhendingar 1.nóvember.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Þórir Matthíasson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali í síma 8951427 eða magnus@eignamidlun.is
Birt stærð eignar samkv. Þjóðskrá Íslands er 38,9 fm.
*** Smelltu hér til að sækja söluyfirlit ***
Nánari lýsing:
Forstofa með parketi á gólfi.
Eldhús og stofa í opnu rými með parketi á gólfi , ljós eikar innrétting með helluborði, ofni og viftu.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi. Þar er snyrtileg innrétting og sturtuklefi. Tengi fyrir þvottavél.
Sameign er snyrtileg. Íbúðinni fylgir lítil sér geymsla í sameign sem telur 2fm. Einnig er sameiginleg hjólageymsla.
Íbúðirnar eru á Ásbrú sem er ört stækkandi samfélag á Suðurnesjum. Einungis er um 30-40 mínútna akstur frá Reykjavík. Á Ásbrú er stutt í alla þjónustu og skóla.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is
Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup og 25. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. nóv. 2022
12.850.000 kr.
20.900.000 kr.
38.9 m²
537.275 kr.
24. jan. 2022
12.850.000 kr.
101.400.000 kr.
234 m²
433.333 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025