Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Benedikt Ólafsson
Sveinbjörn Rosén Guðlaugsson
Eggert Maríuson
Tinna Bergmann Halldórsdóttir
Vista
svg

932

svg

750  Skoðendur

svg

Skráð  22. okt. 2025

fjölbýlishús

Hjarðarhagi 11

107 Reykjavík

93.700.000 kr.

1.005.365 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2028514

Fasteignamat

74.700.000 kr.

Brunabótamat

49.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1966
svg
93,2 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

STOFN FASTEIGNASALA KYNNIR: Virkilega fallega og bjarta 93,2 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í snyrtilegu fjölbýli með miklu óhindruðu útsýni í átt að sjó, Bessastöðum og Keili. Eignin hefur fengið mikið viðhald á undanförnum misserum og er algjörlega endurnýjuð. Íbúðin er með heildargólfefni án þröskulda, vandað viðarparket frá Álfaborg Grace oak white canvas plank. 
Baðherbergið er flísalagt með ítölskum marazzi flísum frá Harðviðarval. Baðherbergið er allt endurnýjað. Innfeld blöndunartæki í walk in sturtu og með upphengdu wc. Íbúðinni fylgir eitt bílastæði ásamt 12,5 fm lokaðri bílageymslu sem nýtist sem geymsla í dag svo eru alltaf næg bílastæði. Íbúðin er með nýju rafmagni og eru dimmerar á flestum rofum. Rafmagnstaflan endurnýjuð. 
Tengi grind fyrir miðstöð er endurnýjuð með hita skynjurum fyrir stýringu  hita í rýmum íbúðar. Einnig eru nýjir milliveggir, innihurðir og fataskápar. 

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala. 690-1472 eða með tölvupósti: eggert@stofnfasteignasala.is

Forstofa er með parketi á gólfi og sérsniðinni ullarmottu.
Hol/gangur er með parketi á gólfi og góðum skápum.
Stofa er með parketi á gólfi og þaðan er útgengt á suðursvalir.
Eldhús er meðparketi á gólfi, nýrri eldhúsinnrétting með  hnotu frontum og hliðum sem var sérpantað frá Haf-store, stein plötur frá S Helgasyni, niðurfellt span helluborð og ofn frá AEG, vaskur er undirlímdur.
Svefnherbergin eru þrjú og eru með parketi á gólfi og skápar í aðalsvefnherbergi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, opin sturta, upphengt wc, vaskur og gluggi með opnanlegt fag.
Þvottahús er í sameign á jarðhæð.
Geymsla er í sameign á jarðhæð ásamt hálfur bílskúr.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Bílageymsla lokaður hálfur bílskúr sem nýtist sem geymsla.
 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STOFN Fasteignasala ehf. bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

img
Eggert Maríuson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
STOFN Fasteignasala ehf.
Lyngási 11, 210 Garðabæ
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ
img

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. júl. 2024
69.250.000 kr.
66.000.000 kr.
10301 m²
6.407 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ