Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1973
68,9 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 25. október 2025
kl. 12:00
til 12:30
Opið hús: Fannarfell 4, 111 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 04 02. Eignin verður sýnd laugardaginn 25. október 2025 milli kl. 12:00 og kl. 12:30.
Lýsing
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir : Björt og rúmgóð tveggja herbergja 68,9 fm íbúð á 4. hæð í Fannarfelli 4, Reykjavík.
Eignin skiptist í forstofu/ hol, stofu/ borðstofu/ eldhús, svefnherbergi og baðherbergi, auk yfirbyggðra svala sem eru 4,9 fm og snúa í suður. Í sameign er sér geymsla, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi auk hjóla- og vagnageymslu.
// Stórar svalir með svalalokun.
// Er laus strax.
// Frábær fyrsta eign
Það sem er nýbúið að gera.
Þak hússins var endurnýjað árið 2024
Íbúðin ný máluð.
nýlega búið að skipta um parket í herbergi.
Búið að skipta út tveimur af fjórum ofnum í íbúðinni.
Nánari lýsing:
Hol: Parket á gófli.
Eldhús: Dúkur á gólfi, hvít innrétting sem er með góðu skápaplassi og góðum tækjum. Hægt að setja þvottavél í eldhúsið.
Baðherbergi: Er með flísar á gólfi og hluta af veggjum. Baðkar með sturtu og fínni innréttingu.
Herbergi: Parket á gólfi og fataskáp.
Stofan: Er rúmgóð og björt með útgengi út á suður svalir sem búið er að loka með svalalokun.
Þvottahús: Er í sameign niðri en það er hægt að setja þvottavél inn í eldhús.
Í kjallara er sérgeymsla og sameiginleg hjóla og vagnageymsla. ATH. eignin er laus við kaupsamning.
Sér bílastæði fylgir íbúðinni.
Um er að ræða mjög skemmtilega og bjarta íbúð í Fellahverfi Reykjavíkur. Stutt í alla helstu þjónustu ma. matvörubúðir, grunn og leikskóla, Fjölbraut í Breiðholti, sundlaug og íþróttamiðstöðvar og Menningarmiðstöðina Gerðuberg.
Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Eignin skiptist í forstofu/ hol, stofu/ borðstofu/ eldhús, svefnherbergi og baðherbergi, auk yfirbyggðra svala sem eru 4,9 fm og snúa í suður. Í sameign er sér geymsla, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi auk hjóla- og vagnageymslu.
// Stórar svalir með svalalokun.
// Er laus strax.
// Frábær fyrsta eign
Það sem er nýbúið að gera.
Þak hússins var endurnýjað árið 2024
Íbúðin ný máluð.
nýlega búið að skipta um parket í herbergi.
Búið að skipta út tveimur af fjórum ofnum í íbúðinni.
Nánari lýsing:
Hol: Parket á gófli.
Eldhús: Dúkur á gólfi, hvít innrétting sem er með góðu skápaplassi og góðum tækjum. Hægt að setja þvottavél í eldhúsið.
Baðherbergi: Er með flísar á gólfi og hluta af veggjum. Baðkar með sturtu og fínni innréttingu.
Herbergi: Parket á gólfi og fataskáp.
Stofan: Er rúmgóð og björt með útgengi út á suður svalir sem búið er að loka með svalalokun.
Þvottahús: Er í sameign niðri en það er hægt að setja þvottavél inn í eldhús.
Í kjallara er sérgeymsla og sameiginleg hjóla og vagnageymsla. ATH. eignin er laus við kaupsamning.
Sér bílastæði fylgir íbúðinni.
Um er að ræða mjög skemmtilega og bjarta íbúð í Fellahverfi Reykjavíkur. Stutt í alla helstu þjónustu ma. matvörubúðir, grunn og leikskóla, Fjölbraut í Breiðholti, sundlaug og íþróttamiðstöðvar og Menningarmiðstöðina Gerðuberg.
Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. maí. 2013
12.600.000 kr.
15.383.000 kr.
68.9 m²
223.266 kr.
21. nóv. 2006
10.575.000 kr.
10.900.000 kr.
68.9 m²
158.200 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025