Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1947
107,7 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Valhöll kynnir virkilega fallegt og sjarmerandi einbýlishús með stórum garði á eftirsóttum stað í Vesturbænum í Hafnarfirði. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og byggt við það og lítur það vel út að innan sem utan. Útsýni út á sjóinn og höfnina. Góður garður með stórri verönd og heitum potti. Einstaklega falleg eign í gömlum stíl sem vert er að skoða.
Húsið er skráð 107,7 fm á stærð sem skiptast í 51,3 fm í kjallara / jarðhæð, 46,8 fm aðalhæð og 9,6 fm í risi. Athugið að risið er töluvert undir súð og gólfflötur því stærri.
Húsið fór í gengum miklar endurbætur samkvæmt þáverandi eigendum í kringum árin 1999-2000. Þá var ytra byrði hússins endurnýjað þ.e. þakjárn, gluggar og gler ásamt bárujárnsklæðningu og farið í múrviðgerðir. Einnig voru endurnýjaðar a.m.k. hluti vatnslagna og frárennslislagna, ásamt rafmagni og innréttingum. Svo var farið í frekara viðhald á árunum 2020 - 2023 af seinustu eigendum eins og má sjá á upptalningu að neðan.
Frábær staðsetning í Hafnarfirði. Stutt í leikskóla, skóla og góð útivistarsvæði á Víðistaðatúni og Hellisgerði. Þá er stutt í miðbæ Hafnarfjarðar og allt sem þar er upp á að bjóða s.s. verslanir og veitingastaði.
Fasteignamat ársins 2025 er fyrirhugað 86.650.000 kr.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is
Nánari lýsing:
Ris:
Svefnherbergi.
Opið rými sem er í dag nýtt sem svefn- og vinnurými.
Góðar geymslur undir súð.
Margir kvistar með góðum gluggum.
Viðargólf á öllu risinu.
Aðalhæð:
Gengið upp viðarstiga inn á 1. hæðina.
Anddyri með fataskáp og flísum á gólfi.
Hol með flísum á gólfi.
Gestasalerni með flísum á gólfi.
Stofa og borðstofa með björtum gluggum með fallegu útsýni út á sjóinn og með viðargólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu með viðarborðum, tengi fyrir uppþvottavél og viðargólfi.
Kjallari / jarðhæð:
Anddyri með fatahengi og flísum á gólfi og hurð út í garð sem hægt er að nota sem inngang.
Hol með flísum á gólfi.
Tvö svefnherbergi, bæði með harðparketi á gólfi.
Þvottarými / lagnarými með teppi á gólfi.
Baðherbergi með sturtuklefa, innréttingu með vaski, handklæðaofni og flísum á gólfi.
Garðurinn:
Garðurinn er mjög fallegur með stórri viðarverönd, eldstæði og heitum potti. Hitastýring frá Danfoss og hitaþráður í lögnum tryggja aðgengi að pottinum allt árið.
Rúmgott garðhús (geymsla) er ofan á veröndinni sem er einangruð að hluta.
Hluti af garðinum / lóðinni er hellulagður með hitalögn að hluta.
Ýmsar upplýsingar frá fyrri eigendum:
Saga hússins:
Langeyrarvegur 16 er upprunalega byggt árið 1902. Húsið var upprunalega efsta húsið á Reykjarvíkurvegi og var númer 15. Nefndist það fyrir vikið „Efsta kot“ Getið er til hússins og ábúenda þess í söguheimildinni „Bær í byrjun aldar“. Árið 1947 var húsið flutt á núverandi staðsetningu við Langeyrarveg 16. Það var árið 1954 sem fyrri viðbygging var byggð við húsið og síðar í kringum aldamótin 1999 og 2000 taka fyrri eigendur húsið algjörlega í gegn og stækka það enn frekar til norðurs og er það í þeirri mynd sem þar er í dag.
Húsið var síðan selt árið 2020 og fóru nýjir eigendur í kjölfarið í ýmislegt viðhald á árunum 2020 - 2023 og gerðu m.a. eftirfarandi:
Lóð
Samkvæmt fyrri eigndum var sótt um og samþykkt lóðastækkun til norðurs, möguleiki gæti því verið til stækkunar hússins. Ath að núverandi eigandi hefur ekkert kannað þessi mál.
Reistur var pallur, eldunaraðstæða og eldstæði ásamt smáhýsi og heitum potti.
Hitastýring frá Danfoss og hitaþráður í lögnum tryggja aðgengi að pottinum allt árið.
Jarðvegsskipti varð að hluta til á lóð.
Hellulögn endurnýjuð að hluta.
Hús
Endurnýjaðir voru gluggar á efstu hæð í framhúsi, þar sem bætt var við möguleika á neyðarútgangi.
Endurnýjaðir gluggar á suðurhlið ásamt endurglerjun. Öll gler sem skipt hefur verið um voru sólvarnargler og orkusparandi.
Öll bára á húsi yfirfarin, ryðvarin og máluð.
Þak allt yfirfarið, ryðvarið og málað.
Endurnýjuð gerefti .
Endurnýjaður þakkantur á austur hlið.
Múr lagaður og unninn með teygjanlegum fylligrunn og málaður.
Athugið að allar upplýsingar um viðhald og breytingar á eigninni koma frá fyrri eigendum eignarinnar. Núverandi eigandi hefur ekki staðið í neinum framkvæmdum né viðhaldi á húsinu.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögfræðngur í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Húsið er skráð 107,7 fm á stærð sem skiptast í 51,3 fm í kjallara / jarðhæð, 46,8 fm aðalhæð og 9,6 fm í risi. Athugið að risið er töluvert undir súð og gólfflötur því stærri.
Húsið fór í gengum miklar endurbætur samkvæmt þáverandi eigendum í kringum árin 1999-2000. Þá var ytra byrði hússins endurnýjað þ.e. þakjárn, gluggar og gler ásamt bárujárnsklæðningu og farið í múrviðgerðir. Einnig voru endurnýjaðar a.m.k. hluti vatnslagna og frárennslislagna, ásamt rafmagni og innréttingum. Svo var farið í frekara viðhald á árunum 2020 - 2023 af seinustu eigendum eins og má sjá á upptalningu að neðan.
Frábær staðsetning í Hafnarfirði. Stutt í leikskóla, skóla og góð útivistarsvæði á Víðistaðatúni og Hellisgerði. Þá er stutt í miðbæ Hafnarfjarðar og allt sem þar er upp á að bjóða s.s. verslanir og veitingastaði.
Fasteignamat ársins 2025 er fyrirhugað 86.650.000 kr.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is
Nánari lýsing:
Ris:
Svefnherbergi.
Opið rými sem er í dag nýtt sem svefn- og vinnurými.
Góðar geymslur undir súð.
Margir kvistar með góðum gluggum.
Viðargólf á öllu risinu.
Aðalhæð:
Gengið upp viðarstiga inn á 1. hæðina.
Anddyri með fataskáp og flísum á gólfi.
Hol með flísum á gólfi.
Gestasalerni með flísum á gólfi.
Stofa og borðstofa með björtum gluggum með fallegu útsýni út á sjóinn og með viðargólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu með viðarborðum, tengi fyrir uppþvottavél og viðargólfi.
Kjallari / jarðhæð:
Anddyri með fatahengi og flísum á gólfi og hurð út í garð sem hægt er að nota sem inngang.
Hol með flísum á gólfi.
Tvö svefnherbergi, bæði með harðparketi á gólfi.
Þvottarými / lagnarými með teppi á gólfi.
Baðherbergi með sturtuklefa, innréttingu með vaski, handklæðaofni og flísum á gólfi.
Garðurinn:
Garðurinn er mjög fallegur með stórri viðarverönd, eldstæði og heitum potti. Hitastýring frá Danfoss og hitaþráður í lögnum tryggja aðgengi að pottinum allt árið.
Rúmgott garðhús (geymsla) er ofan á veröndinni sem er einangruð að hluta.
Hluti af garðinum / lóðinni er hellulagður með hitalögn að hluta.
Ýmsar upplýsingar frá fyrri eigendum:
Saga hússins:
Langeyrarvegur 16 er upprunalega byggt árið 1902. Húsið var upprunalega efsta húsið á Reykjarvíkurvegi og var númer 15. Nefndist það fyrir vikið „Efsta kot“ Getið er til hússins og ábúenda þess í söguheimildinni „Bær í byrjun aldar“. Árið 1947 var húsið flutt á núverandi staðsetningu við Langeyrarveg 16. Það var árið 1954 sem fyrri viðbygging var byggð við húsið og síðar í kringum aldamótin 1999 og 2000 taka fyrri eigendur húsið algjörlega í gegn og stækka það enn frekar til norðurs og er það í þeirri mynd sem þar er í dag.
Húsið var síðan selt árið 2020 og fóru nýjir eigendur í kjölfarið í ýmislegt viðhald á árunum 2020 - 2023 og gerðu m.a. eftirfarandi:
Lóð
Samkvæmt fyrri eigndum var sótt um og samþykkt lóðastækkun til norðurs, möguleiki gæti því verið til stækkunar hússins. Ath að núverandi eigandi hefur ekkert kannað þessi mál.
Reistur var pallur, eldunaraðstæða og eldstæði ásamt smáhýsi og heitum potti.
Hitastýring frá Danfoss og hitaþráður í lögnum tryggja aðgengi að pottinum allt árið.
Jarðvegsskipti varð að hluta til á lóð.
Hellulögn endurnýjuð að hluta.
Hús
Endurnýjaðir voru gluggar á efstu hæð í framhúsi, þar sem bætt var við möguleika á neyðarútgangi.
Endurnýjaðir gluggar á suðurhlið ásamt endurglerjun. Öll gler sem skipt hefur verið um voru sólvarnargler og orkusparandi.
Öll bára á húsi yfirfarin, ryðvarin og máluð.
Þak allt yfirfarið, ryðvarið og málað.
Endurnýjuð gerefti .
Endurnýjaður þakkantur á austur hlið.
Múr lagaður og unninn með teygjanlegum fylligrunn og málaður.
Athugið að allar upplýsingar um viðhald og breytingar á eigninni koma frá fyrri eigendum eignarinnar. Núverandi eigandi hefur ekki staðið í neinum framkvæmdum né viðhaldi á húsinu.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögfræðngur í síma 699-4407 eða snorribs@valholl.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. jún. 2020
78.000.000 kr.
56.000.000 kr.
10101 m²
5.544 kr.
22. feb. 2024
78.000.000 kr.
87.000.000 kr.
107.7 m²
807.799 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025