Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðrekur Þór Guðmundsson
Elísabet Kvaran
Karólína Íris Jónsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Mosarimi 12

112 Reykjavík

77.900.000 kr.

794.088 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2220372

Fasteignamat

67.100.000 kr.

Brunabótamat

50.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1995
svg
98,1 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Viltu kynnir einstaklega falleg og notaleg fjölskylduíbúð. Íbúðin er fjögurra herbergja 101,6 fm með sérinngangi á jarðhæð ásamt 34 fm palli við Mosarima 12 í Grafarvogi. Sérmerkt bílastæði nr. 14 fylgir íbúðinni.

Frábær staðsetning örstutt er í allar helstu verslanir í Spönginni. Ýmis afþreying er einnig í næsta nágrenni svo sem Egilslhöll, Keiluhöllin og World class. Skemmtilegir göngustígar eru í hverfinu og fullt af leikvöllum fyrir börnin.

Ath. Misræmi er í skráningu stærðar í eignaskiptasamning og skráningu hjá Þjóðskrá Íslands. Eignin er skráð 101,6 fm í eignaskiptasamning en 98,1 fm skv. þjóðskrá.
Fyrirhugað fasteignamat næsta árs er 72.650.000 kr

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Allar nánari upplýsingar veita:

Elísabet Kvaran löggiltur fasteignasali í síma 781-2100, elisabet@viltu.is

Heiðrekur Þór Guðmundsson Löggiltur fasteignasali í síma 845-9000, heidrekur@viltu.is

Lýsing eignar:
Forstofa: Flísar á gólfi. Fataskápur.
Eldhús: Er opið inn í stofu. Dökkgrá lökkuð viðar innrétting. Parket er á gólfi
Stofa: Björt með aðgengi út á 34 fm suðvestur pall. Parket er á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Góður fataskápur.
Herbergi 1: Parket á gólfi. Fataskápur.
Herbergi 2 : Parket á gólfi.
Baðherbergi : Flísalagt gólf og hluti veggja. Hvít innrétting og baðkar.
Þvottahús: Er með vask og hvítum efri skápum. Dúkur er á gólfi.
Geymsla: Er í sameign. 2,1 fm að stærð.
Hjóla og vagnageymsla er í sameign.

Nýlegar endurbætur:

Flísar og tæki á baðherbergi voru endurnýjuð fyrir nokkrum árum. Nýtt herringbone parket frá Álfaborg er á öllum herbergjum, gangi og alrými. Nýjar flísar frá Vídd flísaverslun er á forstofu. Eldhúsinnrétting nýlega lökkuð í gráum lit ásamt því að borðplata, vaskur, blöndunartæki og helluborð hefur nýlega verið endurnýjað. Nýjar sérsniðnar gardínur eru í öllum gluggum. Öll loft hafa nýlega verið spörtluð og pússuð og íbúðin öll endurmáluð. Einnig eru ný loftljós í íbúðinni.

Fyrirvarar:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

img
Elísabet Kvaran
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Viltu fasteignir
Viltu fasteignir

Viltu fasteignir

phone
img

Elísabet Kvaran

Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. okt. 2018
35.000.000 kr.
47.000.000 kr.
98.1 m²
479.103 kr.
13. júl. 2016
27.100.000 kr.
36.900.000 kr.
98.1 m²
376.147 kr.
19. maí. 2008
21.320.000 kr.
24.600.000 kr.
98.1 m²
250.765 kr.
3. okt. 2006
17.665.000 kr.
10.500.000 kr.
98.1 m²
107.034 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Viltu fasteignir

Viltu fasteignir

phone

Elísabet Kvaran