Lýsing
Miklaborg kynnir: Stóra tveggja herbergja íbúð á jarðhæð við Naustavör 2, Kópavogi. eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, þvottahús, sólpall, geymslu og stæði í bílakjallara.
Bókaðu skoðun hjá Óskari Sæmann í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is
Naustavör 2 er hús byggt árið 2015 af Bygg ehf. þriggja hæða fjölbýli með lyftu.
Nánari lýsing
Komið er inn í forstofu með stórum fataskáp. Mjög rúmgott svefnherbergi með fataskáp. Stofa / Borðstofa með útgengi út á stóran sólpall til suð-austurs. Eldhús með innréttingu úr eik og hvítum efri skápum, helluborði, gufugleypi, ofni í vinnuhæð, innbyggðum örbylgjuofni og uppþvottavél og plássi fyrir ísskáp. Innaf eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi, innréttingu með vask og plássi fyrir þvottavél. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, eikar innréttingu með vask og spegli, upphengdu salerni, handklæða ofni og walk-in sturtu með glerskilrúmi. 7,2 fm geymsla er á sömu hæð. Stæði í bílakjallara fylgir þar sem búið er að koma fyrir hleðslustöð fyrir rafbíla.
Gólefni íbúðarinnar er parket nema á baðherbergi og þvottahúsi.
Nánari upplýsingar veitir
Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is