Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1978
69,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Borg fasteignasala kynnir: 69,9 fm þriggja herbergja enda íbúð á fimmtu hæð við Hamraborg 32 í lyftuhúsi með aðgengi að stæði í bílageymslu.
Góð staðsetning miðsvæðis í Kópavogi með fjölbreyttri verslun og þjónustu í kring. Stutt er út á stofnbraut og í Fossvogsdalinn.
Nánari lýsing:
Forstofa: Stór fataskápur.
Eldhús: Hvítmáluð eldhúsinnrétting, eldavél með keramik helluborði, vifta, borðkrókur og gluggi til norðurs með fallegu útsýni. Eldhús er opið að hluta við stofu.
Stofa og borðstofa: Er rúmgóð og með parket á gólfi. Stór gluggi til norðurs með útsýni að Öskjuhlíðinni, Esjunni og víðar.
Hjónaherbergi: Með parket á gólfi, skáp, glugga til suðurs og útgengið á svalir til suðurs.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur. Gluggi til norðurs.
Baðherbergi: Með sturtuklefa, harðparket á gólfi og hluta til flísar til hluta á veggjum. Innrétting undir vask og speglaskápar fyrir ofan.
Sér geymsla: Er í kjallara. Málað gólf og hillur.
Sameign:
Þvottaherbergi: Er sameiginlegt á hæðinni og með sameiginlegri þvottavél.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í kjallara með hjólasnögum.
Bílageymsla: Er í kjallara. Gengið inn í hana frá sameign. Sameiginleg stæði í bílageymslu.
Nánari upplýsingar veita:
Victor Levi R. Ferrua, löggiltur fasteignasali s. 868 2222 / victor@fastborg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Góð staðsetning miðsvæðis í Kópavogi með fjölbreyttri verslun og þjónustu í kring. Stutt er út á stofnbraut og í Fossvogsdalinn.
Nánari lýsing:
Forstofa: Stór fataskápur.
Eldhús: Hvítmáluð eldhúsinnrétting, eldavél með keramik helluborði, vifta, borðkrókur og gluggi til norðurs með fallegu útsýni. Eldhús er opið að hluta við stofu.
Stofa og borðstofa: Er rúmgóð og með parket á gólfi. Stór gluggi til norðurs með útsýni að Öskjuhlíðinni, Esjunni og víðar.
Hjónaherbergi: Með parket á gólfi, skáp, glugga til suðurs og útgengið á svalir til suðurs.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur. Gluggi til norðurs.
Baðherbergi: Með sturtuklefa, harðparket á gólfi og hluta til flísar til hluta á veggjum. Innrétting undir vask og speglaskápar fyrir ofan.
Sér geymsla: Er í kjallara. Málað gólf og hillur.
Sameign:
Þvottaherbergi: Er sameiginlegt á hæðinni og með sameiginlegri þvottavél.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í kjallara með hjólasnögum.
Bílageymsla: Er í kjallara. Gengið inn í hana frá sameign. Sameiginleg stæði í bílageymslu.
Nánari upplýsingar veita:
Victor Levi R. Ferrua, löggiltur fasteignasali s. 868 2222 / victor@fastborg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. ágú. 2019
31.350.000 kr.
33.000.000 kr.
69.9 m²
472.103 kr.
30. maí. 2018
28.500.000 kr.
30.500.000 kr.
69.9 m²
436.338 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025